fbpx
Þriðjudagur 23.desember 2025
433Sport

Áfram heldur fall landsliðsins á lista FIFA – Niður um níu sæti frá því að Hareide tók við

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 15. febrúar 2024 15:00

Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

A landslið karla fellur um tvö sæti á nýútgefnum styrkleikalista FIFA og situr nú í 73. sæti. Heimsmeistarar Argentínu eru sem fyrr á toppi listans og engar hreyfingar inn eða út úr topp 10.

Fall Íslands niður listann heldur áfram en þegar Age Hareide tók við liðinu síðasta vor þá sat liðið í 64 sæti, hefur liðið farið niður um níu sæti í hans tíð.

Liðið hafði einnig farið niður á við í tíð Arnars Þórs Viðarssonar en Hareide hefur mistekist að laga gengi liðsins.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Fór um áhorfendur eftir þessi subbulegu meiðsli í London í gær – Mynd

Fór um áhorfendur eftir þessi subbulegu meiðsli í London í gær – Mynd
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Andlát vinsæls áhrifavalds til rannsóknar – Féll úr íbúð sinni

Andlát vinsæls áhrifavalds til rannsóknar – Féll úr íbúð sinni