fbpx
Laugardagur 24.maí 2025
433Sport

Meistaradeildin: Bayern tapaði á Ítalíu – Þægilegt fyrir PSG

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 14. febrúar 2024 21:55

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það var boðið upp á tvo heimasigra í Meistaradeildinni í kvöld en 16-liða úrslit keppninnar héldu áfram.

Paris Saint-Germain vann sinn leik nokkuð þægilega gegn Real Sociedad þar sem Kylian Mbappe komst á blað.

Bradley Barcola bætti við öðru marki fyrir heimamenn sem fara með þægilega forystu inn í seinni leikinn.

Lazio kom nokkuð á óvart í hinum leiknum en liðið vann Bayern Munchen 1-0 á heimavelli.

Ciro Immobile skoraði eina markið úr vítaspyrnu í seinni hálfleik.

PSG 2 – 0 Real Sociedad
1-0 Kylian Mbappe(’58)
2-0 Bradley Barcola(’70)

Lazio 1 – 0 Bayern Munchen
1-0 Ciro Immobile(’69, víti)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Ungi Spánverjinn að gefast upp eftir tvö ár í Sádí Arabíu

Ungi Spánverjinn að gefast upp eftir tvö ár í Sádí Arabíu
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Arne Slot biðlar til stuðningsmanna Liverpool fyrir sunnudaginn

Arne Slot biðlar til stuðningsmanna Liverpool fyrir sunnudaginn
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Karlmaðurinn með stóru brjóstin er stoltur eftir að hafa öðlast frægð og frama á dögunum

Karlmaðurinn með stóru brjóstin er stoltur eftir að hafa öðlast frægð og frama á dögunum
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Segja alla leikmenn United til sölu – Þetta er markaðsvirði þeirra

Segja alla leikmenn United til sölu – Þetta er markaðsvirði þeirra
433Sport
Í gær

Umboðsmaður Bruno Fernandes með færslu sem vekur athygli – „Þú átt meira skilið“

Umboðsmaður Bruno Fernandes með færslu sem vekur athygli – „Þú átt meira skilið“
433Sport
Í gær

Reynir að halda í 700 milljón króna húsið sitt eftir harkalegt gjaldþrot

Reynir að halda í 700 milljón króna húsið sitt eftir harkalegt gjaldþrot