fbpx
Föstudagur 07.nóvember 2025
433Sport

Hefur Ferdinand rétt fyrir sér varðandi stjörnu Arsenal? – ,,Hann er ekki í heimsklassa“

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 14. febrúar 2024 19:36

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Bukayo Saka er ekki leikmaður í heimsklassa að sögn fyrrum varnarmannsins Rio Ferdinand sem lék lengi með Manchester United.

Saka er talinn einn öflugasti vængmaður ensku úrvalsdeildarinnar en hann spilar með Arsenal.

Ferdinand segir að það sé of mikið að setja Saka í heimsklassa og vill þá að Arsenal gefi honum meiri hvíld vegna álagsins á Englandi.

,,Hann er ennþá ekki kominn í heimsklassa. Hann hefur verið frábær fyrir Arsenal ekki misskilja mig,“ sagði Ferdinand.

,,Ég tel að hann þurfi meiri hvíld, þetta eru svo margir leikir fyrir ungan krakka. Hvað þýðir það að vera leikmaður í heimsklassa? Hann hefur ekki sannað sig í Meistaradeildinni er það?“

,,Saka er toppleikmaður ekki misskilja það sem ég segi en hann er ekki í heimsklassa.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Ein goðsögn út en önnur inn hjá íslenska landsliðsmanninum

Ein goðsögn út en önnur inn hjá íslenska landsliðsmanninum
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Ekki greitt meðlag í fleiri mánuði og gæti endað bak við lás og slá

Ekki greitt meðlag í fleiri mánuði og gæti endað bak við lás og slá
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Nýjasta ofurparið á Englandi vekur athygli – Sögð taka við keflinu eftir að samband fór í vaskinn

Nýjasta ofurparið á Englandi vekur athygli – Sögð taka við keflinu eftir að samband fór í vaskinn
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Héldu minningarathöfn eftir að þjálfarinn lést í miðjum leik á mánudag

Héldu minningarathöfn eftir að þjálfarinn lést í miðjum leik á mánudag