fbpx
Föstudagur 23.maí 2025
433Sport

England: Chelsea kláraði Palace í uppbótartíma – Gallagher með tvennu

Victor Pálsson
Mánudaginn 12. febrúar 2024 22:04

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Crystal Palace 1 – 3 Chelsea
1-0 Jefferson Lerma(’30)
1-1 Conor Gallagher(’47)
1-2 Conor Gallagher(’91)
1-3 Enzo Fernandez(’93)

Chelsea vann dramatískan sigur í ensku úrvalsdeildinni í kvöld er liðið mætti Crystal Palace.

Það stefndi allt í jafntefli í þessum leik en Palace komst yfir á 30. mínútu með marki Jefferson Lerma.

Chelsea tókst að jafna metin snemma í seinni hálfleik er Conor Gallagher kom boltanum í netið.

Gallagher var svo aftur á ferðinni á 91. mínútu og skoraði með skoti eftir sendingu frá Cole Palmer.

Gallagher er fyrrum leikmaður Palace en hann lék með liðinu fyrir skömmu í láni frá Chelsea.

Enzo Fernandez kláraði svo leikinn fyrir Chelsea skömmu síðar og 3-1 lokatölur á Selhurst Park.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Víðir fékk spurningu á ritstjórn Morgunblaðsins og svaraði svona – „Er sögð vera afar sjald­gæf tala“

Víðir fékk spurningu á ritstjórn Morgunblaðsins og svaraði svona – „Er sögð vera afar sjald­gæf tala“
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Umboðsmaður Bruno Fernandes með færslu sem vekur athygli – „Þú átt meira skilið“

Umboðsmaður Bruno Fernandes með færslu sem vekur athygli – „Þú átt meira skilið“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Liverpool vonast til að Arsenal takist ekki ætlunarverkið

Liverpool vonast til að Arsenal takist ekki ætlunarverkið
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Ólafur Ingi opinberar hóp sinn – Átta úr Bestu deildinni

Ólafur Ingi opinberar hóp sinn – Átta úr Bestu deildinni
433Sport
Í gær

Gæti óvænt farið til London fyrir tæpa 14 milljarða

Gæti óvænt farið til London fyrir tæpa 14 milljarða
433Sport
Í gær

Þetta er nú líklegasti áfangastaður De Bruyne

Þetta er nú líklegasti áfangastaður De Bruyne