fbpx
Þriðjudagur 08.júlí 2025
433Sport

Hiti í Hojlund – Sussaði á stuðningsmenn og gerði svo alla brjálaða í restina

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 12. febrúar 2024 10:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Rasmus Hojlund, framherji Manchester United, skoraði eitt marka United í 2-1 sigri liðsins á Aston Villa í gær en það hitnaði í kolunum undir lok leiks.

Hojlund var tekinn af velli í uppbótartíma en hann var ekki að flýta sér af velli.

Hojlund hafði sussað á stuðningsmenn Villa þegar United komst í 2-1 með marki frá Scott McTominay.

Þegar sá danski fór svo af velli lét hann stuðningsmenn Villa vita af því hvernig staðan væri í leiknum með puttunum á sér.

Það fór ekki vel í Douglas Luiz, miðjumann Villa sem ákvað að vaða í Hojlund sem svaraði fyrir sig og var ekki hræddur.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Szczesny gerir tveggja ára samning

Szczesny gerir tveggja ára samning
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Elanga keyptur fyrir 55 milljónir

Elanga keyptur fyrir 55 milljónir
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Alexandra: „Þú getur rétt ímyndað þér hversu sárt þetta var“

Alexandra: „Þú getur rétt ímyndað þér hversu sárt þetta var“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Sádarnir á fullu að reyna að fá Messi

Sádarnir á fullu að reyna að fá Messi
433Sport
Í gær

Átti erfitt með svefn eftir tap Íslands – „Maður var svolítið tómur“

Átti erfitt með svefn eftir tap Íslands – „Maður var svolítið tómur“
433Sport
Í gær

Þorsteinn tjáir sig um ummæli Jóns Dags – „Hann er sonur minn, auðvitað ertu að verja fjölskylduna þína“

Þorsteinn tjáir sig um ummæli Jóns Dags – „Hann er sonur minn, auðvitað ertu að verja fjölskylduna þína“