fbpx
Föstudagur 23.maí 2025
433Sport

Rikki G lætur þá sem hafa rætt þetta á Facebook heyra það – „Ræða ekki mikið saman núna, þeir eiga bara að halda kjafti“

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 12. febrúar 2024 08:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ríkharð Óskar Guðnason, íþróttafréttamaður segir að þeir sem talað hafa um lélegan móral og að starf Arnars Grétarssonar væri í hættu ættu að halda kjafti í dag.

Arnar er á leið inn í sitt annað tímabil með Val en liðið hefur farið af stað með látum í Lengjubikarnum.

Valur vann 7-1 sigur á ÍBV í Lengjubikarnum um helgina og ræddi Ríkharð þetta í Þungavigtinni í gær.

„Valur tók á móti ÍBV í Egilshöll, Valsmenn unnu 7-1. Eru með 11-1 markatölu eftir tvo leiki en einhverjir þvaðrar á Facebook síðum að spyrja hvort Arnar Grétarsson verði rekinn fyrir mót og allt sé í skrúfunni þarna.“ segir Ríkharð.

„Þessir menn ræða ekki mikið saman núna, þeir eiga bara að halda kjafti.“

Mikael Nikulásson þjálfari KFA tók þá til máls og segir Val til alls líklega. „Þeir eru bara komnir með Jónatan Inga sem er á sínum degi einn besti leikmaður í deildinni, Jóntan og Tryggvi Hrafn skora báðir tvö og Aron Jó að spila vel.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Í forgangi hjá United að selja þessa menn

Í forgangi hjá United að selja þessa menn
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Víðir fékk spurningu á ritstjórn Morgunblaðsins og svaraði svona – „Er sögð vera afar sjald­gæf tala“

Víðir fékk spurningu á ritstjórn Morgunblaðsins og svaraði svona – „Er sögð vera afar sjald­gæf tala“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Vel heppnað þing þar sem Arnar og Þorsteinn sátu fyrir svörum

Vel heppnað þing þar sem Arnar og Þorsteinn sátu fyrir svörum
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Liverpool vonast til að Arsenal takist ekki ætlunarverkið

Liverpool vonast til að Arsenal takist ekki ætlunarverkið
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Mikill áhugi þrátt fyrir arfaslaka frammistöðu

Mikill áhugi þrátt fyrir arfaslaka frammistöðu
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Þetta komi ekki til greina hjá De Bruyne

Þetta komi ekki til greina hjá De Bruyne
433Sport
Í gær

Fimm lið berjast um þrjú laus sæti – Þetta þarf hvert og eitt lið að gera til takast ætlunarverkið

Fimm lið berjast um þrjú laus sæti – Þetta þarf hvert og eitt lið að gera til takast ætlunarverkið
433Sport
Í gær

Gæti óvænt farið til London fyrir tæpa 14 milljarða

Gæti óvænt farið til London fyrir tæpa 14 milljarða