fbpx
Föstudagur 23.maí 2025
433Sport

Ten Hag hræddur um meiðsli Shaw – Segir þetta skemma hugmyndafræði sína

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 12. febrúar 2024 08:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Luke Shaw gekk meiddur af velli í sigri Manchester United á Aston Villa í gær en það væri mikið áfall fyrir United að missa hann út.

Lisandro Martinez, varnarmaður liðsins meiddist á dögunum og verður ekki með í sex vikur eða svo.

„Við fórum varlega,“ segir Erik ten Hag um stöðu mála hjá Shaw eftir sigurinn.

„Hann fann til og við tökum enga sénsa því hann hefur verið talsvert meiddur. Við sjáum hvað gerist á næstu dögum.“

Ten Hag segir það slæmt ef United missir Shaw ofan í meiðslin hjá Lisandro Martinez.

„Það er ekki gott, það vita allir að mín hugmyndafræði snýst um vinstri fótar hafsent og vinstri fótar bakvörð. Við þurftum að breyta til og það hjálpaði okkur ekki.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Víðir fékk spurningu á ritstjórn Morgunblaðsins og svaraði svona – „Er sögð vera afar sjald­gæf tala“

Víðir fékk spurningu á ritstjórn Morgunblaðsins og svaraði svona – „Er sögð vera afar sjald­gæf tala“
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Umboðsmaður Bruno Fernandes með færslu sem vekur athygli – „Þú átt meira skilið“

Umboðsmaður Bruno Fernandes með færslu sem vekur athygli – „Þú átt meira skilið“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Liverpool vonast til að Arsenal takist ekki ætlunarverkið

Liverpool vonast til að Arsenal takist ekki ætlunarverkið
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Ólafur Ingi opinberar hóp sinn – Átta úr Bestu deildinni

Ólafur Ingi opinberar hóp sinn – Átta úr Bestu deildinni
433Sport
Í gær

Gæti óvænt farið til London fyrir tæpa 14 milljarða

Gæti óvænt farið til London fyrir tæpa 14 milljarða
433Sport
Í gær

Þetta er nú líklegasti áfangastaður De Bruyne

Þetta er nú líklegasti áfangastaður De Bruyne