fbpx
Þriðjudagur 23.desember 2025
433Sport

Ten Hag hræddur um meiðsli Shaw – Segir þetta skemma hugmyndafræði sína

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 12. febrúar 2024 08:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Luke Shaw gekk meiddur af velli í sigri Manchester United á Aston Villa í gær en það væri mikið áfall fyrir United að missa hann út.

Lisandro Martinez, varnarmaður liðsins meiddist á dögunum og verður ekki með í sex vikur eða svo.

„Við fórum varlega,“ segir Erik ten Hag um stöðu mála hjá Shaw eftir sigurinn.

„Hann fann til og við tökum enga sénsa því hann hefur verið talsvert meiddur. Við sjáum hvað gerist á næstu dögum.“

Ten Hag segir það slæmt ef United missir Shaw ofan í meiðslin hjá Lisandro Martinez.

„Það er ekki gott, það vita allir að mín hugmyndafræði snýst um vinstri fótar hafsent og vinstri fótar bakvörð. Við þurftum að breyta til og það hjálpaði okkur ekki.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Maðurinn er fundinn
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Óvænt félag í umræðuna um Lewandowski

Óvænt félag í umræðuna um Lewandowski
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Kristján ósáttur eftir uppákomu í Sky Lagoon – „Var búinn að borga 30 þúsund kall fyrir þetta“

Kristján ósáttur eftir uppákomu í Sky Lagoon – „Var búinn að borga 30 þúsund kall fyrir þetta“
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Hojlund sendi sneið á Manchester United eftir sigur í gær

Hojlund sendi sneið á Manchester United eftir sigur í gær
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Carragher biður stuðningsmenn stórliðs afsökunar á vali sínu

Carragher biður stuðningsmenn stórliðs afsökunar á vali sínu
433Sport
Í gær

Fékk afmæliskveðju úr mjög óvæntri átt – Voru dæmdir til að greiða honum níu milljarða

Fékk afmæliskveðju úr mjög óvæntri átt – Voru dæmdir til að greiða honum níu milljarða
433Sport
Í gær

Vegleg ráðstefna í Laugardalnum – Þorsteinn fer meðal annars yfir EM

Vegleg ráðstefna í Laugardalnum – Þorsteinn fer meðal annars yfir EM