fbpx
Þriðjudagur 08.júlí 2025
433Sport

England: Arsenal skoraði sex gegn grönnunum

Victor Pálsson
Sunnudaginn 11. febrúar 2024 16:11

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

West Ham 0 – 6 Arsenal
0-1 William Saliba (’32 )
0-2 Bukayo Saka (’41 , víti)
0-3 Gabriel Magalhaes (’44 )
0-4 Leandro Trossard (’45 )
0-5 Bukayo Saka (’63 )
0-6 Declan Rice (’65 )

West Ham sá aldrei til sólar gegn Arsenal í dag en liðin áttust við í enskiu úrvalsdeildinni.

Arsenal kláraði þennan leik í fyrri hálfleik eftir að hafa skorað fjögur mörk á aðeins 13 mínútum.

Stuðningsmenn West Ham fengu þá margir nóg og fóru heim og misstu af tveimur mörkum í viðbót.

Arsenal bætti við tveimur í seinni hálfleik og var að vinna sinn stærsta sigur á tímabilinu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Bjarni fer yfir vonbrigðin og framhaldið – Hlustaðu á þáttinn hér

Bjarni fer yfir vonbrigðin og framhaldið – Hlustaðu á þáttinn hér
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Staðfesta kaup á íslenska landsliðsmanninum – Kristian gerir fjögurra ára samning

Staðfesta kaup á íslenska landsliðsmanninum – Kristian gerir fjögurra ára samning
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

United gat fengið rúma 2 milljarða en Amorim vildi ekki sjá myndavélar Amazon á svæðinu

United gat fengið rúma 2 milljarða en Amorim vildi ekki sjá myndavélar Amazon á svæðinu
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Furða sig á nafnavenjum Íslendinga

Furða sig á nafnavenjum Íslendinga
433Sport
Í gær

Fimm sem gætu tekið við starfi Þorsteins í Laugardalnum

Fimm sem gætu tekið við starfi Þorsteins í Laugardalnum
433Sport
Í gær

Einbeiting United er á Mbeumo og ekkert annað eins og er

Einbeiting United er á Mbeumo og ekkert annað eins og er