fbpx
Föstudagur 23.maí 2025
433Sport

Ferguson hló er hann var spurður út í Tottenham – Munu aldrei vinna dolluna stóru

Victor Pálsson
Sunnudaginn 11. febrúar 2024 21:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Tottenham mun aldrei vinna ensku úrvalsdeildina að sögn goðsagnarinnar Sir Alex Ferguson sem er 82 ára gamall í dag.

Ferguson gerði garðinn frægan sem þjálfari Manchester United en lagði þjálfarab´ðokina á hilluna árið 2013.

Tottenham hefur verið í nokkurri toppbaráttu undanfarin ár og var nálægt því að vinna titilinn 2016.

Ferguson telur þó að það sé ekki mögulegt fyrir þá hvítklæddu að fagna sigri í þessari erfiðu deild þó að gengið hafi verið fínt í vetur.

,,Nei,“ var svar Ferguson við spurningunni áður en hann hló og útskýrði mál sitt frekar.

,,1961, þá unnu þeir síðast. Það er langur, langur tími. Staðan er sú að Manchester City og Liverpool eru svo öflug í deildinni í dag.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Modric kveður Real Madrid

Modric kveður Real Madrid
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Sandra ver mark Hafnfirðinga

Sandra ver mark Hafnfirðinga
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Þetta komi ekki til greina hjá De Bruyne

Þetta komi ekki til greina hjá De Bruyne
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Amorim til í að ganga burt án þess að fá greitt

Amorim til í að ganga burt án þess að fá greitt
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Breyting á leik í Bestu deildinni

Breyting á leik í Bestu deildinni
433Sport
Í gær

Bálreiðir stuðningsmenn Manchester United kalla eftir því að þessir leikmenn pakki strax í töskur

Bálreiðir stuðningsmenn Manchester United kalla eftir því að þessir leikmenn pakki strax í töskur
433Sport
Í gær

Myndband: Óhugnanleg árás á Spáni – Viðbrögðin komu á óvart

Myndband: Óhugnanleg árás á Spáni – Viðbrögðin komu á óvart
433Sport
Í gær

Reisa styttu af De Bruyne

Reisa styttu af De Bruyne