fbpx
Þriðjudagur 08.júlí 2025
433Sport

Fyrrum stjarna vekur gríðarlega athygli: Bætti á sig 20 kílóum af vöðvum – ,,Hvað er ég að horfa á?“

Victor Pálsson
Sunnudaginn 11. febrúar 2024 14:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það eru margir sem muna eftir hinum sívinsæla Nicklas Bendtner sem gerði garðinn frægan sem leikmaður Arsenal.

Bendtner er 36 ára gamall í dag en hann lagði skóna á hilluna fyrir fimm árum síðan.

Daninn átti nokkuð farsælan feril sem fótboltamaður og lék einnig fyrir lið eins og Juventus, Wolfsburg og FCK.

Bendtner er í dag búinn að bæta á sig 20 kílóum af vöðvum og eru margir sem segja að hann sé óþekkjanlegur miðað við fyrra stand.

,,Er þetta í alvöru hann? Rosalega er hann orðinn þykkur,“ skrifar einn aðdáandi á Instagram síðu Bendtner og bætir annar við: ,,Hvað er ég að horfa á? Þvílíkur munur.“

Myndir af Bendtner í dag má sjá hér fyrir neðan sem og mynd af honum á velli.


Bendtner fagnar marki með danska landsliðinu árið 2012.
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Bjarni fer yfir vonbrigðin og framhaldið – Hlustaðu á þáttinn hér

Bjarni fer yfir vonbrigðin og framhaldið – Hlustaðu á þáttinn hér
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Staðfesta kaup á íslenska landsliðsmanninum – Kristian gerir fjögurra ára samning

Staðfesta kaup á íslenska landsliðsmanninum – Kristian gerir fjögurra ára samning
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

United gat fengið rúma 2 milljarða en Amorim vildi ekki sjá myndavélar Amazon á svæðinu

United gat fengið rúma 2 milljarða en Amorim vildi ekki sjá myndavélar Amazon á svæðinu
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Furða sig á nafnavenjum Íslendinga

Furða sig á nafnavenjum Íslendinga
433Sport
Í gær

Fimm sem gætu tekið við starfi Þorsteins í Laugardalnum

Fimm sem gætu tekið við starfi Þorsteins í Laugardalnum
433Sport
Í gær

Einbeiting United er á Mbeumo og ekkert annað eins og er

Einbeiting United er á Mbeumo og ekkert annað eins og er