fbpx
Miðvikudagur 05.nóvember 2025
433Sport

Fyrrum stjarna vekur gríðarlega athygli: Bætti á sig 20 kílóum af vöðvum – ,,Hvað er ég að horfa á?“

Victor Pálsson
Sunnudaginn 11. febrúar 2024 14:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það eru margir sem muna eftir hinum sívinsæla Nicklas Bendtner sem gerði garðinn frægan sem leikmaður Arsenal.

Bendtner er 36 ára gamall í dag en hann lagði skóna á hilluna fyrir fimm árum síðan.

Daninn átti nokkuð farsælan feril sem fótboltamaður og lék einnig fyrir lið eins og Juventus, Wolfsburg og FCK.

Bendtner er í dag búinn að bæta á sig 20 kílóum af vöðvum og eru margir sem segja að hann sé óþekkjanlegur miðað við fyrra stand.

,,Er þetta í alvöru hann? Rosalega er hann orðinn þykkur,“ skrifar einn aðdáandi á Instagram síðu Bendtner og bætir annar við: ,,Hvað er ég að horfa á? Þvílíkur munur.“

Myndir af Bendtner í dag má sjá hér fyrir neðan sem og mynd af honum á velli.


Bendtner fagnar marki með danska landsliðinu árið 2012.
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Lúðvík valdi hóp U21 árs landsliðsins – Stýrir liðinu tímabundið á meðan leitað er að arftaka Ólafs Inga

Lúðvík valdi hóp U21 árs landsliðsins – Stýrir liðinu tímabundið á meðan leitað er að arftaka Ólafs Inga
433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Spilaði í Meistaradeildinni í gær en kemst ekki í U21 árs landslið Íslands

Spilaði í Meistaradeildinni í gær en kemst ekki í U21 árs landslið Íslands
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Þetta er það dýrasta sem Cristiano Ronaldo hefur nokkurn tímann keypt sér

Þetta er það dýrasta sem Cristiano Ronaldo hefur nokkurn tímann keypt sér
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Jóhann Berg snýr aftur í landsliðshópinn

Jóhann Berg snýr aftur í landsliðshópinn
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Ronaldo ómyrkur í máli er hann ræddi málefni Manchester United – „Við verðum að vera hreinskilin“

Ronaldo ómyrkur í máli er hann ræddi málefni Manchester United – „Við verðum að vera hreinskilin“
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Ungstirnið á förum í janúar – Virðist búinn að velja áfangastað

Ungstirnið á förum í janúar – Virðist búinn að velja áfangastað
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Ronaldo uppljóstrar um leyndarmál á bak við trúlofunina – „Þá komu börnin mín inn“

Ronaldo uppljóstrar um leyndarmál á bak við trúlofunina – „Þá komu börnin mín inn“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Sjáðu harkalegar möttökur sem Trent fékk á Anfield og viðbrögð hans

Sjáðu harkalegar möttökur sem Trent fékk á Anfield og viðbrögð hans