fbpx
Fimmtudagur 22.maí 2025
433Sport

Gerði allt brjálað eftir að hafa beðið um hjálp frá aðdáendum: Segist vera frá Afríku og vill sérmeðferð – ,,Ætlarðu að gera allt fyrir athygli?“

433
Sunnudaginn 11. febrúar 2024 12:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Samfélagsmiðlastjarna sem ber nafnið Astrid Wett er á milli tannanna á fólki þessa dagana eftir myndband sem hún birti um helgina.

Wett bað þar um hjálp frá aðdáendum sínum á Twitter en hún vill komast á úrslitaleik AFCON á milli Nígeríu og Fílabeinsstrandarinnar.

Ástæðan er sú að Wett komst að því að hún er 19 prósent nígerísk og birti sjálf sönnun fyrir því á Twitter.

Wett segist ekki vera bólusett og má því ekki ferðast til Fílabeinsstrandarinnar en veltir því fyrir sér hvort það sé hægt að komast undan þeirri reglu.

Hún er kölluð athyglissjúk fyrir að halda því fram að hún sé nígerísk að hluta til en úrslitaleikurinn fer fram í kvöld klukkan 20:00.

,,Er ekki í lagi með þig? Ætlarðu að gera allt fyrir athygli?“ skrifar einn við færslu Wett og bætir annar við: ,,Öllum er sama þótt þú sért 19 prósent nígerísk, þú ert bara að eltast við athygli.“

Wett hefur birt myndir og myndbönd af sér í treyju Nígeríu og ýtir það undir þessa athyglissýki að margra mati.



Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Modric kveður Real Madrid

Modric kveður Real Madrid
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Sandra ver mark Hafnfirðinga

Sandra ver mark Hafnfirðinga
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Þetta komi ekki til greina hjá De Bruyne

Þetta komi ekki til greina hjá De Bruyne
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Amorim til í að ganga burt án þess að fá greitt

Amorim til í að ganga burt án þess að fá greitt
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Breyting á leik í Bestu deildinni

Breyting á leik í Bestu deildinni
433Sport
Í gær

Bálreiðir stuðningsmenn Manchester United kalla eftir því að þessir leikmenn pakki strax í töskur

Bálreiðir stuðningsmenn Manchester United kalla eftir því að þessir leikmenn pakki strax í töskur
433Sport
Í gær

Myndband: Óhugnanleg árás á Spáni – Viðbrögðin komu á óvart

Myndband: Óhugnanleg árás á Spáni – Viðbrögðin komu á óvart
433Sport
Í gær

Reisa styttu af De Bruyne

Reisa styttu af De Bruyne