fbpx
Miðvikudagur 05.nóvember 2025
433Sport

Leið eins og hann væri gagnslaus í Manchester – ,,Mjög sorgmæddur þegar ég áttaði mig á að ég þyrfti að fara“

Victor Pálsson
Laugardaginn 10. febrúar 2024 15:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Kalvin Phillips hefur viðurkennt það að hann hafi ekki verið ánægður hjá Manchester City áður en hann var lánaður til West Ham í janúar.

Phillips var keyptur fyrir 42 milljónir punda frá Leeds árið 2022 en byrjaði aðeins fimm sinnum á um tveimur árum.

Phillips er 28 ára gamall og er strax byrjaður að spila með West Ham og á þá að baki 31 landsleik fyrir England.

,,Það eina sem ég vildi þegar ég yfirgaf Manchester City í janúar var að fá að spila aftur og að njóta fótboltans á ný,“ sagði Phillips.

,,Þegar þú spilar ekki í svo langan tíma þá líður þér eins og þú sért frekar gagnslaus, þú ert ekki að gera neitt.“

,,Ég var mjög sorgmæddur þegar ég áttaði mig á að ég þyrfti að fara en ég komst yfir það nokkuð fljótt og er í dag bara spenntur fyrir verkefninu.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Þetta er það dýrasta sem Cristiano Ronaldo hefur nokkurn tímann keypt sér

Þetta er það dýrasta sem Cristiano Ronaldo hefur nokkurn tímann keypt sér
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Jóhann Berg snýr aftur í landsliðshópinn

Jóhann Berg snýr aftur í landsliðshópinn
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Tveir starfsmenn reknir fyrir þetta athæfi sitt í beinni útsendingu – Myndband

Tveir starfsmenn reknir fyrir þetta athæfi sitt í beinni útsendingu – Myndband
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Leikmaður United pirraður við stuðningsmann – „Sýnið einkalífi mínu smá virðingu“

Leikmaður United pirraður við stuðningsmann – „Sýnið einkalífi mínu smá virðingu“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Ronaldo uppljóstrar um leyndarmál á bak við trúlofunina – „Þá komu börnin mín inn“

Ronaldo uppljóstrar um leyndarmál á bak við trúlofunina – „Þá komu börnin mín inn“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Sjáðu harkalegar möttökur sem Trent fékk á Anfield og viðbrögð hans

Sjáðu harkalegar möttökur sem Trent fékk á Anfield og viðbrögð hans
433Sport
Í gær

Ronaldo hrósar Arsenal í hástert – Var nálægt því að fara til félagsins

Ronaldo hrósar Arsenal í hástert – Var nálægt því að fara til félagsins
433Sport
Í gær

Þóroddur verður við störf á leik Crystal Palace í vikunni

Þóroddur verður við störf á leik Crystal Palace í vikunni