fbpx
Þriðjudagur 08.júlí 2025
433Sport

Fóru yfir ólguna á Ísafirði – „ Fólk er ekki að drukkna í peningum alltaf“

Hörður Snævar Jónsson
Laugardaginn 10. febrúar 2024 08:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Valur Gunnarsson, fyrrum markvörður Leiknis og NFL sérfræðingur var gestur Íþróttavikunnar að þessu sinni. Farið varið yfir sviðið.

Helgi Fannar Sigurðsson og Hrafnkell Freyr Ágústsson voru venju samkvæmt á svæðinu og ræddu fréttir vikunnar.

Fyrst var byrjað á að ræða málefni á Ísafirði en þar hefur Samúel Samúelsson, formaður Vestra staðið í stappi við bæjaryfirvöld og sakað þau um leti og léleg vinnubrögð.

„Hann er ósáttur með að völlurinn sé illa mokaður og ekki tilbúinn, þeir eiga að spila heimaleiki í Lengjubikar og fleira. Bærinn segist vera að gera sitt,“ sagði Helgi Fannar um málið.

Hrafnkell Freyr tók þá til máls. „Ég held að Sammi hafi mjög sterkt mál, ég hef spilað þarna og það var aldrei sérstakt þegar þeir voru neðar í deildunum. Ekki standard hjá liði sem á að vera í efstu deild.“

Valur tók undir með Kela. „Heldur betur, ég er sammála Kela og maður getur séð. Fólk er ekki að drukkna í peningum alltaf, það þarf að hittast á miðri leið. Það væri hræðilegt ef þeir gætu ekki byrjað tímabilið þarna.“

Umræðan er hér að neðan.

video
play-sharp-fill
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

KSÍ myndi þiggja fleiri hendur á dekk

KSÍ myndi þiggja fleiri hendur á dekk
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Bjarni upplýsir um samtöl sín við þjálfara – Telur útséð að það þurfi útlending í verkefnið

Bjarni upplýsir um samtöl sín við þjálfara – Telur útséð að það þurfi útlending í verkefnið
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Furða sig á nafnavenjum Íslendinga

Furða sig á nafnavenjum Íslendinga
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Chelsea þarf að selja til að komast í gegnum reglur UEFA

Chelsea þarf að selja til að komast í gegnum reglur UEFA
433Sport
Í gær

Hefur engan áhuga á því að fara frá United í sumar

Hefur engan áhuga á því að fara frá United í sumar
433Sport
Í gær

Arsenal ákvað að hætta við Sesko af einni ástæðu

Arsenal ákvað að hætta við Sesko af einni ástæðu
433Sport
Í gær

Þorsteinn tjáir sig um framtíð sína – „Á örugglega eftir að setjast niður með yfirmönnum mínum“

Þorsteinn tjáir sig um framtíð sína – „Á örugglega eftir að setjast niður með yfirmönnum mínum“
Hide picture