fbpx
Miðvikudagur 24.desember 2025
433Sport

Þetta er riðill Íslands í Þjóðadeildinni – Getum verið mjög sátt

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 8. febrúar 2024 17:37

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það er ljóst hvaða liðum Ísland mun mæta í Þjóðadeildinni á þessu ári en dregið var í riðlana nú í kvöld.

Leikirnir fara fram í september, október og svo nóvember en Ísland er í styrkleikaflokki B að þessu sinni.

Verkefnið verður ansi áhugavert fyrir íslensku leikmennina sem gera sér enn vonir á að komast á EM 2024 í gegnum einmitt sömu keppni.

Ísland fær ansi áhugaverða leiki í næstu keppni en riðilinn má sjá hér fyrir neðan sem og alla B deildina.

B-deild Þjóðadeildarinnar:

Riðill 1
Tékkland
Úkraína
Albanía
Georgía

Riðill 2
England
Finnland
Írland
Grikkland

Riðill 3
Austurríki
Noregur
Slóvenía
Kasakstan

Riðill 4
Ísland
Wales
Svartfjallaland
Tyrkland

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Alves að kaupa félag og ætlar að spila sjálfur

Alves að kaupa félag og ætlar að spila sjálfur
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Fyrrum hetja Liverpool riftir eftir hörmulegt gengi

Fyrrum hetja Liverpool riftir eftir hörmulegt gengi
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Amorim ætlar að umturna þessari stöðu næsta sumar

Amorim ætlar að umturna þessari stöðu næsta sumar
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Kemur ekki lengur til greina hjá United að losa Mainoo út af þessu

Kemur ekki lengur til greina hjá United að losa Mainoo út af þessu
433Sport
Í gær

Þessi koma til greina í kjörinu á íþróttamanni ársins

Þessi koma til greina í kjörinu á íþróttamanni ársins
433Sport
Í gær

England: Jimenez hetja Fulham

England: Jimenez hetja Fulham