fbpx
Miðvikudagur 24.desember 2025
433Sport

Sjáðu fagnið umtalaða – Fór úr ofan og svaraði kjaftasögunum

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 8. febrúar 2024 09:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Enzo Fernandez er alls ekki á förum frá Chelsea þrátt fyrir sögusagnir um annað en hann hefur í raun sjálfur staðfest það.

Umboðsmaður Enzo hefur gefið það út að Enzo sé ekki á förum og að um kjaftasögur sé að ræða.

Miðjumaðurinn skoraði stórkostlegt mark í 3-1 sigri gegn Aston Villa í gær og gerði það beint úr aukaspyrnu.

Talað hefur verið um að Argentínumaðurinn vilji komast burt en hann er ekki að fara eins og má sjá í myndbandinu hér fyrir neðan.

Svona fagnaði leikmaðurinn eftir að hafa skorað þriðja mark þeirra bláklæddu.

Lokað er fyrir athugasemdir
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Alves að kaupa félag og ætlar að spila sjálfur

Alves að kaupa félag og ætlar að spila sjálfur
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Fyrrum hetja Liverpool riftir eftir hörmulegt gengi

Fyrrum hetja Liverpool riftir eftir hörmulegt gengi
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Amorim ætlar að umturna þessari stöðu næsta sumar

Amorim ætlar að umturna þessari stöðu næsta sumar
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Kemur ekki lengur til greina hjá United að losa Mainoo út af þessu

Kemur ekki lengur til greina hjá United að losa Mainoo út af þessu
433Sport
Í gær

Þessi koma til greina í kjörinu á íþróttamanni ársins

Þessi koma til greina í kjörinu á íþróttamanni ársins
433Sport
Í gær

England: Jimenez hetja Fulham

England: Jimenez hetja Fulham