fbpx
Miðvikudagur 24.desember 2025
433Sport

Sögusagnirnar um Fernandez eru kjaftæði – ,,Nákvæmlega enginn áhugi“

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 8. febrúar 2024 13:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það er algjört kjaftæði að Enzo Fernandez vilji komast burt frá Chelsaea en umboðsmaður hans hefur staðfest það.

Fernandez gekk í raðir Chelsea frá Benfica fyrir 106 milljónir punda en hefur ekki staðist væntingar hingað til.

Greint var frá því í vikunni að Fernandez væri á leið burt en það er svo sannarlega ekki rétt. Hann skoraði frábært mark í 3-1 sigri gegn Aston Villa í bikarnum í gær.

,,Leikmaðurinn hefur nákvæmlega engan áhuga á að fara frá Chelsea,“ sagði umboðsmaðurinn við AS.

,,Eigendur félagsins eru með með verkefni í gangi en vissu að þetta yrði erfitt til að byrja með vegna ungra leikmanna og nýrra leikmanna.“

,,Þegar allt byrjar að smella saman þá mun Chelsea komast á beinu brautina.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Alves að kaupa félag og ætlar að spila sjálfur

Alves að kaupa félag og ætlar að spila sjálfur
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Fyrrum hetja Liverpool riftir eftir hörmulegt gengi

Fyrrum hetja Liverpool riftir eftir hörmulegt gengi
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Amorim ætlar að umturna þessari stöðu næsta sumar

Amorim ætlar að umturna þessari stöðu næsta sumar
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Kemur ekki lengur til greina hjá United að losa Mainoo út af þessu

Kemur ekki lengur til greina hjá United að losa Mainoo út af þessu
433Sport
Í gær

Þessi koma til greina í kjörinu á íþróttamanni ársins

Þessi koma til greina í kjörinu á íþróttamanni ársins
433Sport
Í gær

England: Jimenez hetja Fulham

England: Jimenez hetja Fulham