fbpx
Miðvikudagur 05.nóvember 2025
433Sport

Baunaði á eigin leikmenn eftir 4-0 sigur – ,,Þetta er svo heimskulegt“

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 7. febrúar 2024 21:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Daniele De Rossi, stjóri Roma, var ekkert of kátur með tvo leikmenn liðsins eftir leik gegn Cagliari sem vannst 4-0.

De Rossi var ósáttur með þá Romelu Lukaku og Leandro Paredes en sá síðarnefndi nældi sér í óþarfa gult spjald í viðureigninni.

Lukaku var í rifrildum við varnarmanninn Yerry Mina og ákvað Paredes að stíga inn í og fór yfir strikið í deilum við Nahitan Nandez.

De Rossi var ósáttur með leikmennina tvo og þá sérstaklega því lið hans var að vinna leikinn sannfærandi.

,,Ég er alveg fyrir það að leikmenn komi liðsfélögum sínum til varnar en þeir þurfa að nota hausinn,“ sagði De Rossi.

,,Við þurfum að passa svona hegðun því að fá spjald fyrir þetta þegar þú ert 4-0 yfir er svo heimskulegt. Við megum ekki við því að missa þessa leikmenn í bann.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Birtir nektarmyndir í skugga fjaðrafoks og skilnaðar – Eiginmaðurinn fékk nóg vegna andlegs ferðalags hennar

Birtir nektarmyndir í skugga fjaðrafoks og skilnaðar – Eiginmaðurinn fékk nóg vegna andlegs ferðalags hennar
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Varpar sprengju fyrir stórleikinn á Anfield í kvöld

Varpar sprengju fyrir stórleikinn á Anfield í kvöld
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Þóroddur verður við störf á leik Crystal Palace í vikunni

Þóroddur verður við störf á leik Crystal Palace í vikunni
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Arteta kvartar undan álagi á liði sínu og krefst þess að deildin geri breytingar

Arteta kvartar undan álagi á liði sínu og krefst þess að deildin geri breytingar
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Carragher telur að Slot verði að taka á þessu ótrúlega vandamáli

Carragher telur að Slot verði að taka á þessu ótrúlega vandamáli
433Sport
Í gær

Helgi Hrannar segir upp störfum í Garðabæ – „Vond ákvörðun og þá er best að yfirgefa sviðið“

Helgi Hrannar segir upp störfum í Garðabæ – „Vond ákvörðun og þá er best að yfirgefa sviðið“
433Sport
Í gær

Stefnir í slag í London um spænsku markavélina

Stefnir í slag í London um spænsku markavélina