fbpx
Fimmtudagur 22.maí 2025
433Sport

Sagðir sjá verulega eftir því að hafa skrifað undir til svo margra ára – Gætu reynt að komast burt í sumar

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 7. febrúar 2024 20:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það eru þónokkrir leikmenn Chelsea sem sjá eftir því að hafa skrifað undir langtímasamning við félagið á síðustu mánuðum.

Það er Athletic sem greinir frá en Chelsea hefur eytt rúmlega einum milljarð punda í leikmenn síðan 2022.

Gengi liðsins hefur ekki batnað á þessum tveimur árum og eru margir ósáttir með kaupstefnu liðsins.

Margir ungir leikmenn voru fengnir inn og skrifuðu undir allt að níu ára samning sem þeir sjá eftir í dag.

Verkefnið hjá Chelsea virðist ekki spennandi eftir skelfilegt gengi í vetur og er liðið langt frá Evrópubaráttu í ensku úrvalsdeildinni.

Athletic nefnir enga leikmenn á nöfn en fjölmargir aðilar koma til greina og gætu viljað komast burt í sumar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Reisa styttu af De Bruyne

Reisa styttu af De Bruyne
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Áhugaverð staða Róberts til umræðu – „Hann og hans fjölskylda sætta sig ekki við þetta“

Áhugaverð staða Róberts til umræðu – „Hann og hans fjölskylda sætta sig ekki við þetta“
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Delap fundar með Newcastle en United er líklegasti áfangastaðurinn

Delap fundar með Newcastle en United er líklegasti áfangastaðurinn
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Rekinn úr starfi eftir 22 ár fyrir að styðja Palestínu en sér ekki eftir neinu

Rekinn úr starfi eftir 22 ár fyrir að styðja Palestínu en sér ekki eftir neinu
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Tvö tilboð á borði Kevin de Bruyne – Tekur ákvörðun með fjölskyldu sinni

Tvö tilboð á borði Kevin de Bruyne – Tekur ákvörðun með fjölskyldu sinni
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Líklegt byrjunarlið í kvöld þegar United og Tottenham berjast

Líklegt byrjunarlið í kvöld þegar United og Tottenham berjast
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Þarf að fara í stóra aðgerð og verður frá í fleiri mánuði

Þarf að fara í stóra aðgerð og verður frá í fleiri mánuði
433Sport
Í gær

Hefur þénað vel í tvö ár og gæti nú snúið aftur til Evrópu

Hefur þénað vel í tvö ár og gæti nú snúið aftur til Evrópu
433Sport
Í gær

Fær grænt ljós frá Arsenal og fær að mæta Chelsea

Fær grænt ljós frá Arsenal og fær að mæta Chelsea