fbpx
Miðvikudagur 09.júlí 2025
433Sport

Vill meina að Arsenal sé með betri leikmannahóp en Liverpool

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 7. febrúar 2024 18:00

Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ummæli blaðamannsions Paul Brown hafa ekki farið vel í marga stuðningsmenn Liverpool en hann starfar á Englandi.

Brown ræddi við GiveMeSport og tjáði sig um Liverpool en hann telur að Arsenal sé með betri hóp sem ekki allir eru sammála.

Þessi lið áttust við um helgina en Arsenal vann þar 3-1 sigur og er í harðri baráttu um titilinn í ensku deildinni við Liverpool og Manchester City.

Brown tekur þó fram að leikmenn Liverpool sé að klára sína leiki betur en liðið hefur aðeins tapað tveimur viðureignum hingað til.

,,Varðandi Arsenal þá tel ég að þeir séu með betra lið en Liverpool þó að það síðarnefnda refsi liðum meira,“ sagði Brown.

,,Það er það sem gæti gert gæfumuninn að lokum en ég sagði í byrjun tímabils að Arsenal myndi vinna deildina.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Missti stjórn á skapi sínu í gærkvöldi og varð alveg kolbrjálaður – Sjáðu myndbandið

Missti stjórn á skapi sínu í gærkvöldi og varð alveg kolbrjálaður – Sjáðu myndbandið
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Chelsea mætir Real eða PSG

Chelsea mætir Real eða PSG
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Verið aðdáandi Pogba síðan hann var krakki og fær nú að spila með honum

Verið aðdáandi Pogba síðan hann var krakki og fær nú að spila með honum
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Andy Carroll gæti tekið óvænt skref

Andy Carroll gæti tekið óvænt skref
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Deco vorkennir fyrrum leikmanni Barcelona – Seldur eftir rúmlega eitt ár

Deco vorkennir fyrrum leikmanni Barcelona – Seldur eftir rúmlega eitt ár