fbpx
Laugardagur 13.september 2025
433Sport

Launalækkunin var þess virði – Spilar ekki lengur fyrir framan 600 manns

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 6. febrúar 2024 20:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það má með sanni segja að fyrrum fyrirliði Liverpool, Jordan Henderson, sé kominn á betri stað á sínum ferli eftir stopp í Sádi Arabíu.

Henderson fékk risa launahækkun í Sádi eftir að hafa skrifað undir á síðasta ári en entist ekki lengi hjá félaginu.

Henderson samdi við Ajax í Hollandi og var nýlega að spila sinn fyrsta leik fyrir hollenska stórliðið.

Það var lítil stemning á leikjum Al-ittihad í Sádi þar sem Henderson spilaði en þar láta um 600 manns sjá sig í hverri umferð.

Henderson virðist vera ansi sáttur með lífið í Hollandi og fékk að spila fyrir framan 53 þúsund manns í fyrsta sinn í langan tíma.

,,Það´er svo langt síðan ég hef upplifað svona andrúmsloft, ég gæti ekki verið ánægðari,“ sagði Henderson um fyrsta leik sinn fyrir Ajax.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Skoða framtíð Maguire og Shaw hjá félaginu

Skoða framtíð Maguire og Shaw hjá félaginu
433Sport
Í gær

Liverpool reyndi að losa sig við Diaz fyrir ári og vildu öflugan framherja í hans stað

Liverpool reyndi að losa sig við Diaz fyrir ári og vildu öflugan framherja í hans stað
433Sport
Í gær

Í fangelsi fram að jólum en gæti þá farið strax inn á völlinn – Játaði að bera ábyrgð á dauðaslysi

Í fangelsi fram að jólum en gæti þá farið strax inn á völlinn – Játaði að bera ábyrgð á dauðaslysi
433Sport
Í gær

Ólgusjór í Kópavogi og spjótin beinast að Halldóri – Nýr samningur og markvörður liðsins sendir pillu á stuðningsmenn

Ólgusjór í Kópavogi og spjótin beinast að Halldóri – Nýr samningur og markvörður liðsins sendir pillu á stuðningsmenn
433Sport
Í gær

Hægt að tryggja sér miða núna á eftirsóknarverða leiki Strákanna okkar

Hægt að tryggja sér miða núna á eftirsóknarverða leiki Strákanna okkar
433Sport
Fyrir 2 dögum

United staðfestir brottförina

United staðfestir brottförina