fbpx
Föstudagur 23.maí 2025
433Sport

Launalækkunin var þess virði – Spilar ekki lengur fyrir framan 600 manns

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 6. febrúar 2024 20:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það má með sanni segja að fyrrum fyrirliði Liverpool, Jordan Henderson, sé kominn á betri stað á sínum ferli eftir stopp í Sádi Arabíu.

Henderson fékk risa launahækkun í Sádi eftir að hafa skrifað undir á síðasta ári en entist ekki lengi hjá félaginu.

Henderson samdi við Ajax í Hollandi og var nýlega að spila sinn fyrsta leik fyrir hollenska stórliðið.

Það var lítil stemning á leikjum Al-ittihad í Sádi þar sem Henderson spilaði en þar láta um 600 manns sjá sig í hverri umferð.

Henderson virðist vera ansi sáttur með lífið í Hollandi og fékk að spila fyrir framan 53 þúsund manns í fyrsta sinn í langan tíma.

,,Það´er svo langt síðan ég hef upplifað svona andrúmsloft, ég gæti ekki verið ánægðari,“ sagði Henderson um fyrsta leik sinn fyrir Ajax.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Modric kveður Real Madrid

Modric kveður Real Madrid
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Sandra ver mark Hafnfirðinga

Sandra ver mark Hafnfirðinga
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Þetta komi ekki til greina hjá De Bruyne

Þetta komi ekki til greina hjá De Bruyne
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Amorim til í að ganga burt án þess að fá greitt

Amorim til í að ganga burt án þess að fá greitt
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Breyting á leik í Bestu deildinni

Breyting á leik í Bestu deildinni
433Sport
Í gær

Bálreiðir stuðningsmenn Manchester United kalla eftir því að þessir leikmenn pakki strax í töskur

Bálreiðir stuðningsmenn Manchester United kalla eftir því að þessir leikmenn pakki strax í töskur
433Sport
Í gær

Myndband: Óhugnanleg árás á Spáni – Viðbrögðin komu á óvart

Myndband: Óhugnanleg árás á Spáni – Viðbrögðin komu á óvart
433Sport
Í gær

Reisa styttu af De Bruyne

Reisa styttu af De Bruyne