fbpx
Föstudagur 04.júlí 2025
Fókus

Standandi lófaklapp þegar Céline Dion steig á svið – Hefur ekki sést opinberlega í marga mánuði vegna erfiðrar heilsubaráttu

Fókus
Mánudaginn 5. febrúar 2024 10:30

Mynd/Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Kanadíska stórsöngkonan Céline Dion mætti á Grammy-verðlaunahátíðina.

Þetta er í fyrsta skipti í langan tíma sem hún sést opinberlega en hún hefur lítið mætt á viðburði eftir að hún greindi frá því í desember 2022 að hún væri með taugasjúkdóm sem kallast „stiff person syndrome“ (SPS).

Celine Dion, 2024 Grammy Awards
Céline Dion. Mynd/Getty Images

Systir Céline greindi frá því í desember í fyrra að söngkonan væri búin að missa stjórn á vöðvunum.

SPS hefur áhrif á allt taugakerfið og vöðvana, meðal annars raddböndin.

Standandi lófaklapp

Grammy-verðlaunahátíðin fór fram í gær. Það var mjög tilfinningaríkt augnablik þegar Céline Dion kom á svið til að kynna plötu ársins. Áhorfendur stóðu upp og klöppuðu og hélt hún stutta ræðu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Í gær

Heima Heimaey, partýtryllir sumarsins!

Heima Heimaey, partýtryllir sumarsins!
Fókus
Í gær

Ragnhildur segir að við viljum ekki vera þessi týpa

Ragnhildur segir að við viljum ekki vera þessi týpa
Fókus
Fyrir 3 dögum

Klámstjarna látin aðeins 28 ára gömul

Klámstjarna látin aðeins 28 ára gömul
Fókus
Fyrir 3 dögum

Steingerður leitaði til spákvenna sem reyndist versta tímasóun – „Stundum yrði lífið léttbærara með þeirri vitneskju og stundum erfiðara“

Steingerður leitaði til spákvenna sem reyndist versta tímasóun – „Stundum yrði lífið léttbærara með þeirri vitneskju og stundum erfiðara“
Fókus
Fyrir 3 dögum

Framferði stjörnunnar vekur athygli netverja – „Matthew, af hverju tekurðu svona mikið pláss?“

Framferði stjörnunnar vekur athygli netverja – „Matthew, af hverju tekurðu svona mikið pláss?“
Fókus
Fyrir 3 dögum

Klæddist svörtum litlum kjól á 76 ára afmælisdaginn

Klæddist svörtum litlum kjól á 76 ára afmælisdaginn