fbpx
Miðvikudagur 21.maí 2025
433Sport

Ten Hag ekki vongóður – Útlit fyrir að Martinez sé illa meiddur

Victor Pálsson
Sunnudaginn 4. febrúar 2024 20:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Útlit er fyrir að varnarmaðurinn Lisandro Martinez verði frá í dágóðan tíma eftir leik gegn West Ham í dag.

Martinez var í byrjunarliði United í 3-0 sigri en haltraði af velli stuttu eftir að hafa snúið til baka í liðið.

Argentínumaðurinn var að jafna sig eftir erfið meiðsli en hann var frá í fjóra mánuði á þessari leiktíð.

,,Þetta er mjög, mjög slæmt fyrir hann og liðið,“ sagði Erik ten Hag, stjóri United, eftir leikinn í dag.

,,Það er útlit fyrir að þetta sé slæmt, við verðum að bíða og skoða stðuna. Við erum mjög sorgmæddir eins og er og getum aðeins vonað það besta.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Fréttirnar um Klopp algjört kjaftæði

Fréttirnar um Klopp algjört kjaftæði
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Mætti á hátíðina í algjörlega gegnsæjum fötum – Mynd

Mætti á hátíðina í algjörlega gegnsæjum fötum – Mynd
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Gætu neyðst til að selja Greenwood í sumar

Gætu neyðst til að selja Greenwood í sumar
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Þrír leikmenn óvænt mættir á æfingu hjá United í dag eftir meiðsli

Þrír leikmenn óvænt mættir á æfingu hjá United í dag eftir meiðsli