fbpx
Miðvikudagur 24.desember 2025
433Sport

England: Chelsea til skammar á heimavelli – Öruggt hjá Manchester United

Victor Pálsson
Sunnudaginn 4. febrúar 2024 15:58

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það gengur nákvæmlega ekkert upp hjá liði Chelsea þessa dagana en liðið spilaði við Wolves í ensku úrvalsdeildinni í dag.

Chelsea byrjaði vel og komst yfir en Cole Palmer sá um að skora er 19 mínútur voru komnar á klukkuna.

Wolves átti svo sannarlega eftir að svara fyrir sig og skoraði fjögur mörk og þá Matheus Cunha með þrennu.

Thiago Silva lagaði stöðuna fyrir Chelsea undir lok leiks en skammarlegt 4-2 tap á heimavelli staðreynd.

Manchester United vann á sama tíma sannfærandi sigur á West Ham og Bournemouth og Nottingham Forest gerðu 1-1 jafntefli.

Chelsea 2 – 4 Wolves
1-0 Cole Palmer(’19)
1-1 Matheus Cunha(’22)
1-2 Axel Disasi(’43, sjálfsmark)
1-3 Matheus Cunha(’63)
1-4 Matheus Cunha(’82, víti)
2-4 Thiago Silva(’86)

Man Utd 3 – 0 West Ham
1-0 Rasmus Hojlund(’23)
2-0 Alejandro Garnacho(’39)
3-0 Alejandro Garnacho(’84)

Bournemouth 1 – 1 Nott. Forest
1-0 Justin Kluivert(‘5)
1-1 Callum Hudson Odoi(’45)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Hætt við leikinn eftir allt saman

Hætt við leikinn eftir allt saman
433Sport
Í gær

Hugsanlegur slagur milli Real Madrid og Manchester City næsta sumar

Hugsanlegur slagur milli Real Madrid og Manchester City næsta sumar
433Sport
Í gær

Kristján ósáttur eftir uppákomu í Sky Lagoon – „Var búinn að borga 30 þúsund kall fyrir þetta“

Kristján ósáttur eftir uppákomu í Sky Lagoon – „Var búinn að borga 30 þúsund kall fyrir þetta“
433Sport
Í gær

Vilja stela Johnson fyrir framan nefið á Palace

Vilja stela Johnson fyrir framan nefið á Palace
433Sport
Í gær

Andlát vinsæls áhrifavalds til rannsóknar – Féll úr íbúð sinni

Andlát vinsæls áhrifavalds til rannsóknar – Féll úr íbúð sinni
433Sport
Í gær

Endrick á leið til Frakklands

Endrick á leið til Frakklands
433Sport
Í gær

Þessi koma til greina í kjörinu á íþróttamanni ársins

Þessi koma til greina í kjörinu á íþróttamanni ársins
433Sport
Í gær

Lingard opinn fyrir endurkomu

Lingard opinn fyrir endurkomu
433Sport
Í gær

Saka hann um að nota lyf sem enginn annar hefur efni á – ,,Lítur ekki út fyrir að vera heilbrigt“

Saka hann um að nota lyf sem enginn annar hefur efni á – ,,Lítur ekki út fyrir að vera heilbrigt“