Datro Fofana var hetja Burnley í dag sem mætti Fulham í ensku úrvalsdeildinni í fjörugum leik.
Fofana gekk í raðir Burnley í janúar en hann kom til félagsins frá Chelsea á lánssamningi.
Hann skoraði sín fyrstu deildarmörk í dag og þá tvennu í 2-2 jafntefli en Burnley lenti 2-0 undir.
Það varð allt tryllt á heimavelli Burnley eftir seinna mark Fofana eins og má sjá hér fyrir neðan.
Fofana’s goal to equalise! ⚽️ pic.twitter.com/7MhcwRnmQX
— Chelsea Loan Army (@ChelseaIoanArmy) February 3, 2024