fbpx
Fimmtudagur 10.júlí 2025
433Sport

Sjáðu myndbandið: Allt varð vitlaust er hann kom Burnley til bjargar

Victor Pálsson
Laugardaginn 3. febrúar 2024 17:22

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Datro Fofana var hetja Burnley í dag sem mætti Fulham í ensku úrvalsdeildinni í fjörugum leik.

Fofana gekk í raðir Burnley í janúar en hann kom til félagsins frá Chelsea á lánssamningi.

Hann skoraði sín fyrstu deildarmörk í dag og þá tvennu í 2-2 jafntefli en Burnley lenti 2-0 undir.

Það varð allt tryllt á heimavelli Burnley eftir seinna mark Fofana eins og má sjá hér fyrir neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Stjarna Dortmund mætti í rútuna hjá Real Madrid fyrir niðurlæginguna í gær

Stjarna Dortmund mætti í rútuna hjá Real Madrid fyrir niðurlæginguna í gær
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Þorsteinn öskuillur á blaðamannafundi – „Dónalegt og nautheimskulegt“

Þorsteinn öskuillur á blaðamannafundi – „Dónalegt og nautheimskulegt“
433Sport
Í gær

Ísak Snær á leið til Danmerkur

Ísak Snær á leið til Danmerkur
433Sport
Í gær

Verið aðdáandi Pogba síðan hann var krakki og fær nú að spila með honum

Verið aðdáandi Pogba síðan hann var krakki og fær nú að spila með honum