fbpx
Þriðjudagur 04.nóvember 2025
433Sport

Xavi lét allt flakka og ásakar Real Madrid um svindl – ,,Blindur maður getur séð hvað er í gangi“

Victor Pálsson
Laugardaginn 3. febrúar 2024 10:21

GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Xavi, stjóri Barcelona, lét ansi athyglisverð ummæli falla í gær þegar kemur að erkifjendum félagsins í Real Madrid.

Xavi vill meina að Real fái ótrúlega mikla hjálp frá dómurum deildarinnar og þá spes meðferð miðað við önnur lið.

Xavi hikar ekki við að tjá sig um málið en hann mun láta af störfum sem stjóri Barcelona í sumar.

,,Ég er nú þegar búinn að segja það að mér líkar ekki við að Real Madrid sé að hafa áhrif á dómarana en það gerist í hverri viku,“ sagði Xavi.

,,Dómararnir munu flauta. Ég er alveg sammála orðum forsetans og þetta er sannleikurinn, við getum ekki blekkt stuðningsmenn Barcelona.“

,,Jafnvel blindur maður getur séð hvað er í gangi, Diego Simeone sagði um daginn að við værum ekki heimskir. Allir sjá hvað er í gangi en fjölmiðlar þurfa að fjalla um málið.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Davíð Smári skrifar undir í Njarðvík á morgun

Davíð Smári skrifar undir í Njarðvík á morgun
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Íslands fékk mjög erfiðan drátt í undankeppni HM

Íslands fékk mjög erfiðan drátt í undankeppni HM
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Kjaftasögunni um Arnar Gunnlaugs og landsliðið gefið langt nef í Morgunblaðinu – „Sem er auðvitað ekkert annað en fásinna“

Kjaftasögunni um Arnar Gunnlaugs og landsliðið gefið langt nef í Morgunblaðinu – „Sem er auðvitað ekkert annað en fásinna“
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Hafði gaman af því að Haaland hefði stolið fagninu hans um helgina – „Ég gekk svo þeir gætu hlaupið“

Hafði gaman af því að Haaland hefði stolið fagninu hans um helgina – „Ég gekk svo þeir gætu hlaupið“
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Helgi Hrannar segir upp störfum í Garðabæ – „Vond ákvörðun og þá er best að yfirgefa sviðið“

Helgi Hrannar segir upp störfum í Garðabæ – „Vond ákvörðun og þá er best að yfirgefa sviðið“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Xhaka græjaði stig fyrir nýliðana í fjörugum leik

Xhaka græjaði stig fyrir nýliðana í fjörugum leik
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Skrifar fallega færslu um pabba sinn eftir að hann opnaði sig fyrir helgi – „Þú ert fyrirmynd og besti faðir sem hægt er að eiga“

Skrifar fallega færslu um pabba sinn eftir að hann opnaði sig fyrir helgi – „Þú ert fyrirmynd og besti faðir sem hægt er að eiga“