Marcus Rashford er búinn að skora fyrir Manchester United gegn Wolves.
Rashford var óvænt í byrjunarliði United í kvöld eftir að hafa verið settur út í kuldann í síðasta leik. Hann hafði farið á djammið í Belfast og hringt sig svo inn veikan á æfingu daginn eftir.
Hann er þó búinn að setja mark sitt á leikinn í kvöld nú þegar en United leiðir 1-0.
Með því að smella hér má sjá mark Rashford.