KR er Reykjavíkurmeistari eftir sigur á Íslands- og bikarmeisturum Víkings R. í úrslitaleik í kvöld.
Finnur Tómas Pálmason kom KR-ingum yfir þegar um fimm mínútur lifðu fyrri hálfleiks á Víkingsvelli í kvöld.
Sveinn Gísli Þorkelsson jafnaði fyrir Víkinga í blálokin og tryggði þeim vítaspyrnukeppni.
Þar hafði KR hins vegar betur og er meistari.
Markaskorarar af Fótbolta.net