fbpx
Þriðjudagur 04.nóvember 2025
433Sport

KR er Reykjavíkurmeistari eftir sigur á Víkingi

Helgi Fannar Sigurðsson
Fimmtudaginn 1. febrúar 2024 20:18

Gregg Ryder. Mynd - RÚV

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

KR er Reykjavíkurmeistari eftir sigur á Íslands- og bikarmeisturum Víkings R. í úrslitaleik í kvöld.

Finnur Tómas Pálmason kom KR-ingum yfir þegar um fimm mínútur lifðu fyrri hálfleiks á Víkingsvelli í kvöld.

Sveinn Gísli Þorkelsson jafnaði fyrir Víkinga í blálokin og tryggði þeim vítaspyrnukeppni.

Þar hafði KR hins vegar betur og er meistari.

Markaskorarar af Fótbolta.net

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Gunnar Heiðar er nýr þjálfari HK

Gunnar Heiðar er nýr þjálfari HK
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Albert telur að verið sé að aumingjavæða unga íslenska drengi og tekur dæmi

Albert telur að verið sé að aumingjavæða unga íslenska drengi og tekur dæmi
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Ofurtölvan stokkar spilin – Arsenal pakkar deildinni saman og United gæti náð Meistaradeildarsæti

Ofurtölvan stokkar spilin – Arsenal pakkar deildinni saman og United gæti náð Meistaradeildarsæti
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Southgate útilokar ekki að taka að sér starf á Englandi

Southgate útilokar ekki að taka að sér starf á Englandi