fbpx
Laugardagur 13.september 2025
433Sport

Lyngby hafnaði 200 milljóna króna tilboði frá Freysa í íslenska bakvörðinn

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 1. febrúar 2024 14:37

Mynd: KSÍ

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Samkvæmt dönskum fjölmiðlum hefur Lyngby hafnað 200 milljóna króna tilboði frá Kortrikj í Kolbein Birgi Finsson.

Kolbeinn var keyptur til Lyngby af Frey Alexanderssyni sem hætti með liðið í janúar og tók við Kortrijk.

Fjöldi Íslendinga virðist vera á óskalista Freys en ólíklegt er að Kolbeinn fari þangað í dag.

Félagaskiptaglugginn lokar í kvöld en Freyr hefur ekki náð að styrkja Kortrijk jafn mikið og hann ætlaði sér.

Kolbeinn var áður í herbúðum Dortmund en hann er orðinn lykilmaður í íslenska landsliðinu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

KFR vann neðstu deild í gær í dramatískum leik

KFR vann neðstu deild í gær í dramatískum leik
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Óvænt nafn í hóp hjá City um helgina – Ekki spilað fyrir félagið í tæp tvö ár

Óvænt nafn í hóp hjá City um helgina – Ekki spilað fyrir félagið í tæp tvö ár