fbpx
Laugardagur 13.september 2025
433Sport

Rúnar Alex fer frá Arsenal í dag – Lendir líklega í Kaupmannahöfn

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 1. febrúar 2024 13:02

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Samkvæmt Bold í Danmörku er Rúnar Alex Rúnarsson markvörður Arsenal á leið á láni til FCK í Kaupmannahöfn.

Cardiff rifti samningi við Arsenal í dag þar sem Rúnar Alex hafði verið á láni.

Rúnar er á sínu fjórða tímabili hjá Arsenal en FCK yrði fjórða félagið sem hann yrði lánaður til.

FCK er í leit að markverði en félagið vildi Hákon Rafn Valdimarsson sem var seldur til Brentford í síðustu viku.

Bæði Hákon og Rúnar eru með Stellar sem umboðsmenn sína.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

KFR vann neðstu deild í gær í dramatískum leik

KFR vann neðstu deild í gær í dramatískum leik
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Óvænt nafn í hóp hjá City um helgina – Ekki spilað fyrir félagið í tæp tvö ár

Óvænt nafn í hóp hjá City um helgina – Ekki spilað fyrir félagið í tæp tvö ár