fbpx
Þriðjudagur 20.maí 2025
433Sport

Albert sagður hafa náð saman við Fiorentina – Myndi þéna 800 þúsund krónur alla daga ársins

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 1. febrúar 2024 11:42

Mynd: Eyþór Árnason

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fiorentina er að gera allt til þess að reyna að fá Albert Guðmundsson sóknarmann Genoa í dag. Félagaskiptaglugginn lokar í kvöld.

Segja ítalskir miðlar frá því að Albert sjálfur sé búinn að semja við Fiorentina.

Mun hann þéna um 300 milljónir á ári fari hann til Fiorentina í dag. Það gerir rúmar 800 þúsund krónur í dag.

Fiorentina hafði áður boðið 20 milljónir evra í íslenska sóknarmanninn en Genoa vill meira.

Fabrizio Romano segir að Genoa sé til í að skoða það að selja Albert fyrir 25 milljónir evra í dag.

Félagaskiptaglugginn lokar í kvöld og því þarf Fiorentina að hafa hraðar hendur til að klófesta Albert.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Tom Brady og félagar sparka 15 leikmönnum út – Willum og Alfons verða áfram

Tom Brady og félagar sparka 15 leikmönnum út – Willum og Alfons verða áfram
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Verður formlega leikmaður Liverpool á næstu klukkustundum – Flaug í gegnum læknisskoðun

Verður formlega leikmaður Liverpool á næstu klukkustundum – Flaug í gegnum læknisskoðun
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Umboðsmaður Klopp slekkur í nýjustu kjaftasögunum

Umboðsmaður Klopp slekkur í nýjustu kjaftasögunum
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

United skoðar að selja tvo til að fjármagna kaup á þessum tveimur

United skoðar að selja tvo til að fjármagna kaup á þessum tveimur
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Ten Hag eftirsóttur og stór klúbbur bætist í hópinn

Ten Hag eftirsóttur og stór klúbbur bætist í hópinn
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Æðsti maður í búri hjá Arsenal lofar því að taka veskið upp í sumar

Æðsti maður í búri hjá Arsenal lofar því að taka veskið upp í sumar
433Sport
Í gær

Neitar að styðja við baráttu samkynhneigðra – Sjáðu hvað hann gerði um helgina

Neitar að styðja við baráttu samkynhneigðra – Sjáðu hvað hann gerði um helgina
433Sport
Í gær

Mikael tekur Óskar Hrafn til bæna eftir helgina – „Ég nenni ekki að vera með barnið mitt úti í 10 ár að detta af hjólinu“

Mikael tekur Óskar Hrafn til bæna eftir helgina – „Ég nenni ekki að vera með barnið mitt úti í 10 ár að detta af hjólinu“