fbpx
Þriðjudagur 20.maí 2025
433Sport

Erik ten Hag tjáir sig – „Óvirðing? Það hefur ekkert með það að gera“

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 31. janúar 2024 13:33

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

„Málefni Marcus Rashford er lokið,“ segir Erik ten Hag um stöðu framherjans sem skeit upp á bak um síðustu helgi og var settur út úr hóp vegna þess.

Rashford var ekki valinn í leikmannahóp United gegn Newport í enska bikarnum á sunnudag þar sem hann hringdi sig inn veikan á æfingu á föstudag og síðar kom í ljós að hann hafði verið á næturklúbbi í Belfast kvöldið áður.

„Marcus hefur tekið ábyrgð á hegðunsinni og þetta er bara mál fyrir okkur að klára. Þessu er lokið.“

„Óvirðing? Það hefur ekkert með það að gera, yfirlýsing okkar er á hreinu og við viljum nú vinna fótboltaleiki.“

Fyrst um sinn bárust fréttir af því að Rashford hefði aðeins farið út á lífið á miðvikudag og segja ensk blöð í dag að það sé sagan sem Rashford byrjaði á að segja félaginu.

Daily Mail fjallar um það að Rashford hafi logið til að byrja með en áttað sig fljótlega á því að hann kæmist ekki upp með það.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Óveðurský yfir Akranesi – Velta því fyrir sér hvort Jón Þór þurfi að óttast um starf sitt

Óveðurský yfir Akranesi – Velta því fyrir sér hvort Jón Þór þurfi að óttast um starf sitt
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Umboðsmaður Klopp slekkur í nýjustu kjaftasögunum

Umboðsmaður Klopp slekkur í nýjustu kjaftasögunum
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Tveir frægir menn gómaðir ölvaðir og örvaðir að spjalla við fyrirsætu – Öllu var lekið út

Tveir frægir menn gómaðir ölvaðir og örvaðir að spjalla við fyrirsætu – Öllu var lekið út
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Will Still að landa áhugaverðu starfi á Englandi

Will Still að landa áhugaverðu starfi á Englandi
433Sport
Í gær

Eftir ótrúlegt klúður sturlaðist hann þegar myndavélin beindist að honum – Sjáðu hvað gerðist

Eftir ótrúlegt klúður sturlaðist hann þegar myndavélin beindist að honum – Sjáðu hvað gerðist
433Sport
Í gær

Setja leik Íslands og Englands á dagskrá

Setja leik Íslands og Englands á dagskrá