fbpx
Laugardagur 13.september 2025
433Sport

Fimmta stóra vandamálið sem Ten Hag fær í andlitið – Leikmenn hlíða ekki og ítrekað sakaðir um gróft ofbeldi

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 30. janúar 2024 19:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Erik Ten Hag stjóri Manchester United hefur þurft að taka ítrekað á vandamálum leikmanna utan vallar, nýjasta dæmið er Marcus Rashford sem fékk tveggja vikna sekt fyrir hegðun sína.

Rashford var ekki valinn í leikmannahóp United gegn Newport í enska bikarnum á sunnudag þar sem hann hringdi sig inn veikan á æfingu á föstudag og síðar kom í ljós að hann hafði verið á næturklúbbi í Belfast kvöldið áður.

Þetta er ekki í fyrsta sinn sem Ten Hag þarf að svara fyrir hegðun leikmanna. Jadon Sancho fór síðasta haust í stríð við stjórann og neitaði að biðjast afsökunar.

GettyImages – Samsett mynd

Ten Hag hefur svo þurft að eiga við vandamál Antony sem er sakaður um ítrekað ofbeldi gegn unnustum sínum. Hann fékk Cristiano Ronaldo í andlitið og félagið rifti samningi við Ronaldo eftir stríð við Ten Hag.

Það er svo einnig málefni Mason Greenwood en félagið vildi ekki spila framherjanum eftir að lögregla felldi niður rannsókn á honum en hann var sakaður um hrottalegt ofbeldi í nánu sambandi.

„Hver annar þarf að takast á við svona vandamál?,“ segir Rio Ferdinand, fyrrum leikmaður félagsins.

„Þetta eru endalausar sögur, þetta eru stórir karakterar sem virðast bara gera það sem þeir vilja.“

„Við erum alltaf að ræða um Ten Hag sem er að takast á við öll þessi vandamál. Við erum stærsta félag í heimi, hann leyfir leikmönnum ekki að komast upp með þetta og ég kann að meta það.“

„Getur stjórinn treyst leikmönnum? Það eru endalausar fréttir á forsíðum um þá, hann getur ekki treyst þeim.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Óvænt nafn í hóp hjá City um helgina – Ekki spilað fyrir félagið í tæp tvö ár

Óvænt nafn í hóp hjá City um helgina – Ekki spilað fyrir félagið í tæp tvö ár
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Chelsea kaupir öflugan framherja frá Hollandi – Spilar fyrir félag sem er með sömu eigendur

Chelsea kaupir öflugan framherja frá Hollandi – Spilar fyrir félag sem er með sömu eigendur
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Óvissa með Cole Palmer

Óvissa með Cole Palmer
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Líkleg byrjunarlið í Manchester slagnum – Búist við að bæði lið frumsýni nýjan markvörð

Líkleg byrjunarlið í Manchester slagnum – Búist við að bæði lið frumsýni nýjan markvörð
433Sport
Í gær

Tók sér margra vikna frí eftir fegrunaraðgerð – „Við stunduðum kynlíf í sundlaug í margar klukkustundir“

Tók sér margra vikna frí eftir fegrunaraðgerð – „Við stunduðum kynlíf í sundlaug í margar klukkustundir“
433Sport
Í gær

Nýr þáttur af Íþróttavikunni með Guðjóni Pétri – Stórar hindranir en stórkostlegur ferill

Nýr þáttur af Íþróttavikunni með Guðjóni Pétri – Stórar hindranir en stórkostlegur ferill
433Sport
Í gær

Myndband Villa Neto vekur athygli – „Ég get ekki sofnað þegar það er svona mikið af óréttlæti í heiminum“

Myndband Villa Neto vekur athygli – „Ég get ekki sofnað þegar það er svona mikið af óréttlæti í heiminum“
433Sport
Í gær

Langt síðan Mainoo fór að hafa áhyggjur af stöðu sinni – Hófst allt þegar hann heyrði þessar fréttir

Langt síðan Mainoo fór að hafa áhyggjur af stöðu sinni – Hófst allt þegar hann heyrði þessar fréttir