fbpx
Mánudagur 03.nóvember 2025
433

Arteta og Jurgen Klopp sagðir á óskalista Barcelona í sumar

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 29. janúar 2024 18:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Stórveldið Barcelona er farið að vinna í því að skoða þjálfaramálin sín í kjölfarið að Xavi og stjórn félagsins ákváðu að hann myndi hætta í sumar.

Xavi hefur ekki náð að finna taktinn á þessu tímabili eftir að hafa unnið deildina með liðinu á síðustu leiktíð.

Gerard Romero blaðamaður á Spáni segir að félagið sé með þrjá aðila á borði hjá sér sem félagið vill skoða.

Spænskir miðlar hamra fast á því að Mikel Arteta, stjóri Arsenal sé ofarlega á blaði og að hann hafi áhuga á að taka við liðinu. Enskir miðlar segja að hann muni ekki hætta með Arsenal.

Jurgen Klopp er svo nefndur til sögunnar en hann hættir með Liverpool í sumar en ætlar hið minnsta að taka sér ársfrí frá fótbolta.

Julian Nagelsmann þjálfari þýska landsliðsins er einnig nefndur til sögunnar sem kostur sem Barcelona vill fá.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Bonnie Blue opnar sig um hverjir eru þeir bestu og verstu í rúminu

Bonnie Blue opnar sig um hverjir eru þeir bestu og verstu í rúminu
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Skoða lausnir varðandi Rashford – Gætu klárað dæmið í janúar ef hann samþykkir þetta

Skoða lausnir varðandi Rashford – Gætu klárað dæmið í janúar ef hann samþykkir þetta
433Sport
Í gær

Heimir kemur með von og trú – „Hefði ekki tekið þetta að sér nema að vera með þá tryggingu“

Heimir kemur með von og trú – „Hefði ekki tekið þetta að sér nema að vera með þá tryggingu“
433Sport
Í gær

Fóru yfir fjaðrafokið í Úlfarsárdal – „Get alveg skilið að það er enginn sem hefur gaman að því að heyra það“

Fóru yfir fjaðrafokið í Úlfarsárdal – „Get alveg skilið að það er enginn sem hefur gaman að því að heyra það“
433Sport
Í gær

Ein skærasta stjarna Englands ræðir kynhneigð sína í fyrsta sinn

Ein skærasta stjarna Englands ræðir kynhneigð sína í fyrsta sinn
433Sport
Fyrir 2 dögum

„Ég get ekki haldið áfram og sagst vilja gera það sama og í fyrra“

„Ég get ekki haldið áfram og sagst vilja gera það sama og í fyrra“