fbpx
Mánudagur 03.nóvember 2025
433Sport

Sjáðu myndbandið: Hojlund urðaði yfir liðsfélaga sinn fyrir framan alla í gær

Helgi Fannar Sigurðsson
Mánudaginn 29. janúar 2024 11:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Rasmus Hojlund, framherji Manchester United, var vægast sagt ósáttur við liðsfélaga sinn í leik liðsins gegn Newport í gær.

Liðin mættust í 32-liða úrslitum enska bikarsins og fór United með 2-4 sigur af hólmi. Newport beit frá sér og eftir að hafa lent 0-2 undir jafnaði liðið í 2-2, áður en stórliðið kláraði dæmið. Bruno Fernandes, Kobbie Mainoo, Antony og Hojlund gerðu mörk United í leiknum.

Í stöðunni 2-3 fyrir United brjálaðist Hojlund út í Alejandro Garnacho sem sendi ekki boltann þegar Daninn var í betri stöðu.

Þetta vakti athygli en myndband er hér að neðan.

United mættir Nottingham Forest eða Bristol City í 16-liða úrslitum enska bikarsins.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Bonnie Blue opnar sig um hverjir eru þeir bestu og verstu í rúminu

Bonnie Blue opnar sig um hverjir eru þeir bestu og verstu í rúminu
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Skoða lausnir varðandi Rashford – Gætu klárað dæmið í janúar ef hann samþykkir þetta

Skoða lausnir varðandi Rashford – Gætu klárað dæmið í janúar ef hann samþykkir þetta
433Sport
Í gær

Heimir kemur með von og trú – „Hefði ekki tekið þetta að sér nema að vera með þá tryggingu“

Heimir kemur með von og trú – „Hefði ekki tekið þetta að sér nema að vera með þá tryggingu“
433Sport
Í gær

Fóru yfir fjaðrafokið í Úlfarsárdal – „Get alveg skilið að það er enginn sem hefur gaman að því að heyra það“

Fóru yfir fjaðrafokið í Úlfarsárdal – „Get alveg skilið að það er enginn sem hefur gaman að því að heyra það“
433Sport
Í gær

Ein skærasta stjarna Englands ræðir kynhneigð sína í fyrsta sinn

Ein skærasta stjarna Englands ræðir kynhneigð sína í fyrsta sinn
433Sport
Fyrir 2 dögum

„Ég get ekki haldið áfram og sagst vilja gera það sama og í fyrra“

„Ég get ekki haldið áfram og sagst vilja gera það sama og í fyrra“