fbpx
Föstudagur 11.júlí 2025
433Sport

Sjáðu myndbandið: Hojlund urðaði yfir liðsfélaga sinn fyrir framan alla í gær

Helgi Fannar Sigurðsson
Mánudaginn 29. janúar 2024 11:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Rasmus Hojlund, framherji Manchester United, var vægast sagt ósáttur við liðsfélaga sinn í leik liðsins gegn Newport í gær.

Liðin mættust í 32-liða úrslitum enska bikarsins og fór United með 2-4 sigur af hólmi. Newport beit frá sér og eftir að hafa lent 0-2 undir jafnaði liðið í 2-2, áður en stórliðið kláraði dæmið. Bruno Fernandes, Kobbie Mainoo, Antony og Hojlund gerðu mörk United í leiknum.

Í stöðunni 2-3 fyrir United brjálaðist Hojlund út í Alejandro Garnacho sem sendi ekki boltann þegar Daninn var í betri stöðu.

Þetta vakti athygli en myndband er hér að neðan.

United mættir Nottingham Forest eða Bristol City í 16-liða úrslitum enska bikarsins.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Kudus keyptur til Tottenham

Kudus keyptur til Tottenham
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Sambandsdeildin: Víkingar í góðum málum

Sambandsdeildin: Víkingar í góðum málum
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Íslendingar láta gengið ekki á sig fá – Fjölmenntu þó langt væri í leik

Íslendingar láta gengið ekki á sig fá – Fjölmenntu þó langt væri í leik
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Uppákoma á æfingasvæði Íslands – „Gott að við séum ekki að fara að hitta þá aftur“

Uppákoma á æfingasvæði Íslands – „Gott að við séum ekki að fara að hitta þá aftur“
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Andstæðingurinn hrósar stuðningsmönnum Íslands í hástert

Andstæðingurinn hrósar stuðningsmönnum Íslands í hástert
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Arsenal kaupir danska miðjumanninn

Arsenal kaupir danska miðjumanninn
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Íslendingar þrefalt fleiri þrátt fyrir stöðuna

Íslendingar þrefalt fleiri þrátt fyrir stöðuna