fbpx
Föstudagur 11.júlí 2025
433Sport

United gaf frá sér yfirlýsingu vegna Rashford – Segja að hann sé að jafna sig

Victor Pálsson
Sunnudaginn 28. janúar 2024 22:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Marcus Rashford var of veikur til að taka þátt í leik Manchester United og Newport í enska bikarnum í dag.

Þetta kemur fram í tilkynningu United en liðið vann 4-2 sigur á Newport sem er í fjórðu efstu deild.

,,Marcus Rashford er ekki nógu heill til að vera í hópnum gegn Newport eftir veikindi, hann er á Carrington æfingasvæðinu og kemur sér af stað,“ sagði í tilkynningunni.

Rashford missti af æfingu United á föstudaginn en samkvæmt Erik ten Hag, stjóra liðsins, var hann veikur.

Rashford var hins vegar myndaður á skemmtistað í Belfast á fimmtudag og er útlit fyrir að hann sé að taka út refsingu vegna þess.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Madueke fer til Arsenal fyrir rúmlega 50 milljónir

Madueke fer til Arsenal fyrir rúmlega 50 milljónir
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Ísak Snær til Lyngby

Ísak Snær til Lyngby
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Glódís talar um mikil vonbrigði: ,,Erfitt að fá ekki einn góðan sigur sem við getum fagnað saman“

Glódís talar um mikil vonbrigði: ,,Erfitt að fá ekki einn góðan sigur sem við getum fagnað saman“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Sambandsdeildin: Valur vann frábæran sigur

Sambandsdeildin: Valur vann frábæran sigur
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Kudus keyptur til Tottenham

Kudus keyptur til Tottenham
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Sambandsdeildin: Víkingar í góðum málum

Sambandsdeildin: Víkingar í góðum málum