fbpx
Föstudagur 11.júlí 2025
433Sport

Dregið í enska bikarnum: Luton mætir City – United gæti fengið Forest

Victor Pálsson
Sunnudaginn 28. janúar 2024 15:32

LUTON, ENGLAND - DECEMBER 23: Andros Townsend of Luton Town celebrates after scoring their team's first goal during the Premier League match between Luton Town and Newcastle United at Kenilworth Road on December 23, 2023 in Luton, England. (Photo by Richard Heathcote/Getty Images)

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það er búið að draga í næstu umferð enska bikarsins en um er að ræða fimmtu umferð.

Allavega tveir úrvalsdeildarslagir verða spilaðir eða viðureign Luton og Manchester City og Wolves Brighton.

Maidstone United sló Ipswich óvænt úr leik í síðustu umferð og spilar spútnik liðið við Sheffield Wednesday eða Coventry.

Hér má sjá dráttinn.

Fimmta umferð bikarsins:

Luton – Man City
Chelsea/Aston Villa – Leeds/Plymouth
Blackburn/Wrexham – Newcastle
Bournemouth – Leicester
Liverpool/Norwich – Watford/Southampton
Bristol City/Nottingham Forest – Newport/Man Utd
Wolves – Brighton
Sheffield Wednesday/Coventry – Maidstone

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Guðrún eftir tapið í kvöld: ,,Okkur langaði rosalega mikið að ná í sigur“

Guðrún eftir tapið í kvöld: ,,Okkur langaði rosalega mikið að ná í sigur“
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Steini Halldórs um eigin framtíð: ,,Ég myndi að sjálfsögðu alltaf hafa mig áfram“

Steini Halldórs um eigin framtíð: ,,Ég myndi að sjálfsögðu alltaf hafa mig áfram“
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Sambandsdeildin: Víkingar í góðum málum

Sambandsdeildin: Víkingar í góðum málum
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Silva fékk gjöf frá Chelsea

Silva fékk gjöf frá Chelsea
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

United fær 1,5 milljarð vegna kaupa Real Madrid á bakverðinum

United fær 1,5 milljarð vegna kaupa Real Madrid á bakverðinum
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Íslendingar láta gengið ekki á sig fá – Fjölmenntu þó langt væri í leik

Íslendingar láta gengið ekki á sig fá – Fjölmenntu þó langt væri í leik
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Andstæðingurinn hrósar stuðningsmönnum Íslands í hástert

Andstæðingurinn hrósar stuðningsmönnum Íslands í hástert
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Fyrrum framkvæmdastjóri KSÍ í nýju hlutverki – „Það er yndislegt að vera hérna“

Fyrrum framkvæmdastjóri KSÍ í nýju hlutverki – „Það er yndislegt að vera hérna“