fbpx
Fimmtudagur 25.desember 2025
433Sport

Viðurkennir fúslega að hann hafi verið ömurlegur í leiknum – ,,,Frammistaða mín var stórslys“

Victor Pálsson
Sunnudaginn 28. janúar 2024 10:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Barcelona spilaði ansi illa í gær er liðið tapaði 5-3 heima gegn Villarreal en það eru úrslit sem koma mörgum á óvart.

Barcelona er ekki lið sem fær venjulega á sig fimm mörk á heimavelli en Villarreal skoraði tvö mörk í uppbótartíma til að tryggja sigurinn.

Joao Cancelo átti ekki góðan leik fyrir Börsunga en um er að ræða bakvörð sem er í láni frá Manchester City.

Cancelo var fyrstur til að viðurkenna eigin mistök eftir leik og er alveg sammála því að hann hafi verið undir pari í viðureigninni.

,,Frammistaða mín í dag var stórslys. Ég mun gefa allt í æfinguna á morgun svo ég verði tilbúinn á miðvikudag,“ sagði Cancelo.

,,Þetta er ekki þjálfaranum að kenna. Hann útskýrði hlutina vel en ég fylgdi ekki þeim fyrirmælum. Það verður erfitt að vinna deildina úr þessu en mögulegt.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Óvænt félag í umræðuna um Lewandowski

Óvænt félag í umræðuna um Lewandowski
433Sport
Í gær

Kristján ósáttur eftir uppákomu í Sky Lagoon – „Var búinn að borga 30 þúsund kall fyrir þetta“

Kristján ósáttur eftir uppákomu í Sky Lagoon – „Var búinn að borga 30 þúsund kall fyrir þetta“
433Sport
Í gær

Fór um áhorfendur eftir þessi subbulegu meiðsli í London í gær – Mynd

Fór um áhorfendur eftir þessi subbulegu meiðsli í London í gær – Mynd
433Sport
Í gær

Andlát vinsæls áhrifavalds til rannsóknar – Féll úr íbúð sinni

Andlát vinsæls áhrifavalds til rannsóknar – Féll úr íbúð sinni