fbpx
Mánudagur 19.maí 2025
433Sport

Stefán segir frá því sem hann lenti í á bar í London – „Það var smá raunveruleikatékk“

433
Laugardaginn 27. janúar 2024 12:30

Stefán Pálsson Mynd: DV

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Sagnfræðingurinn og íþróttaáhugamaðurinn Stefán Pálsson var gestur Íþróttavikunnar sem kemur út á 433.is, Hringbraut.is og í Sjónvarp Símans alla föstudaga. Helgi Fannar Sigurðsson og Hrafnkell Freyr Ágústsson hafa umsjón með þættinum.

video
play-sharp-fill

Það er orðið ljóst að Liverpool og Chelsea mætast í úrslitaleik enska deildabikarsins í ár. Liðin mættust einnig 2022 en þá vann Liverpool í vítaspyrnukeppni eftir ansi tíðindalítinn leik.

„Hann verður alltaf betri en þessi leikur 2022. Ég náði honum á bar í Bretlandi. Þá var ég staddur í Cambridge á smekkfullum íþróttabar þar sem allir voru að horfa á rugby-landslið Ítalíu og Írlands sem var á undan,“ sagði Stefán.

„Svo kláraðist sá leikur og það var skipt yfir á Liverpool-Chelsea. Staðurinn tæmdist. Við fengum sæti á besta stað. Það var smá raunveruleikatékk. Það eru ekkert allir fótboltaáhugamenn,“ bætti hann við léttur.

Hægt er að hlusta á hlaðvarpið í heild sinni hér :

Einnig er hægt að hlusta á Spotify eða hlaðvarpsþjónustu Google
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Ummæli Palmer vekja athygli: ,,Þetta er klikkað er það ekki?“

Ummæli Palmer vekja athygli: ,,Þetta er klikkað er það ekki?“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Skrifar undir fimm ára samning við Liverpool

Skrifar undir fimm ára samning við Liverpool
433Sport
Í gær

Hugrakkur ef hann semur við Manchester United í sumar

Hugrakkur ef hann semur við Manchester United í sumar
433Sport
Í gær

Lengjudeildin: Gabríel með þrennu í frábærum sigri á Akureyri

Lengjudeildin: Gabríel með þrennu í frábærum sigri á Akureyri
Hide picture