fbpx
Sunnudagur 21.desember 2025
Fókus

Ísland komið í 2. sætið í veðbönkum

Fókus
Föstudaginn 26. janúar 2024 08:53

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ísland heldur áfram að rísa í veðbönkum fyrir Eurovision-söngvakeppnina sem fram fer í Malmö í vor. Samkvæmt Eurovisionworld.com er Ísland í 2. sæti og eru sigurlíkurnar nú metnar 9%.

Í gær var Ísland í 3. sæti á listanum og virðist margt benda til þess að ísland fari á toppinn áður en yfir lýkur.

Þetta vekur athygli, ekki síst í ljósi þess að framlag Íslands hefur ekki enn verið valið og þá hefur nær enginn heyrt þau lög sem keppa í undankeppninni. Þá liggur ekki einu sinni fyrir hvort Ísland verði með.

Allt bendir til þess að þessi mikli uppgangur Íslands í veðbönkum tengist því að Palestínumaðurinn Bashar Murad mun taka þátt í Söngvakeppninni. Áður en það var opinberað að hann tæki þátt í undankeppninni var Ísland í neðri hlutanum í veðbönkum.

Mjög hefur verið þrýst á hér á landi að Ísland verði ekki með í keppninni í vor vegna þátttöku Ísraels. RÚV tilkynnti í vikunni að Söngvakeppnin yrði aftengd Eurovision-söngvakeppninni og var ekki útilokað að sigurvegari keppninnar færi ekki til Malmö í maí þar sem keppnin fer fram.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

Stórsigur Pitt í málaferlum gegn fyrrverandi – Jolie gert að birta einkaskilaboð

Stórsigur Pitt í málaferlum gegn fyrrverandi – Jolie gert að birta einkaskilaboð
Fókus
Fyrir 2 dögum

Laufey í uppáhaldi hjá Obama

Laufey í uppáhaldi hjá Obama
Fókus
Fyrir 3 dögum

John Lewis í klandri vegna jólaauglýsingar – Hörð gagnrýni á jólagjöf eiginmannsins til eiginkonunnar

John Lewis í klandri vegna jólaauglýsingar – Hörð gagnrýni á jólagjöf eiginmannsins til eiginkonunnar
Fókus
Fyrir 3 dögum

Fullyrðir að barnabarn Presley sé líffræðileg móðir sonar John Travolta

Fullyrðir að barnabarn Presley sé líffræðileg móðir sonar John Travolta
Fókus
Fyrir 5 dögum

„Oftar en ekki eru þetta brotnar litlar sálir sem eru stöðugt í gremju“

„Oftar en ekki eru þetta brotnar litlar sálir sem eru stöðugt í gremju“
Fókus
Fyrir 5 dögum

Svona brást Shaq við ummælum fyrrverandi eiginkonu sinnar sem sagðist aldrei hafa elskað hann

Svona brást Shaq við ummælum fyrrverandi eiginkonu sinnar sem sagðist aldrei hafa elskað hann
Fókus
Fyrir 5 dögum

Þess vegna ætlar hjartaknúsarinn aldrei aftur að kyssa mótleikkonur sínar

Þess vegna ætlar hjartaknúsarinn aldrei aftur að kyssa mótleikkonur sínar
Fókus
Fyrir 5 dögum

Bestu og verstu bókarkápurnar að mati DV

Bestu og verstu bókarkápurnar að mati DV