fbpx
Laugardagur 12.júlí 2025
433Sport

Loksins staðfest að leikur Íslands og Ísraels fer fram í Ungverjalandi

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 25. janúar 2024 13:30

Frá æfingu Íslands. Mynd/KSJ

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

UEFA hefur staðfest að leikur Ísrael og Íslands fari fram í Ungverjalandi í mars. Ekki er hægt að spila í Ísraels þessa dagana.

Eftir að átök Palestínu og Ísraels brutust út á síðasta ári og stríðið hófst hefur landsliðið ekki spilað heimaleiki sína í Ísrael.

Ísland og Ísraels mætast þann 21 mars í undanúrslitum um laust sæti á EM næsta sumar, sigurvegarinn úr þessu einvígi mætir Úkraínu eða Bosníu í úrslitaleik.

UEFA hefur dregið það á langinn að staðfesta leikstað en nú er ljóst að leikurinn fer fram í Búdapest.

Íslenska liðið á engar sérstakar minningar frá Búdapest en liðið tapaði gegn Ungverjum í úrslitaleik um laust sæti á Evrópumótið sem fram fór árið 2021.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Arsenal sagt hafa engar áhyggjur af stöðunni

Arsenal sagt hafa engar áhyggjur af stöðunni
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Elanga staðfestur hjá Newcastle

Elanga staðfestur hjá Newcastle
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Nýtur þess ekki að horfa á fótbolta í dag – ,,Svo leiðinlegt“

Nýtur þess ekki að horfa á fótbolta í dag – ,,Svo leiðinlegt“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Virðist vera staðráðinn í að vera áfram og hafnar öðru tilboði

Virðist vera staðráðinn í að vera áfram og hafnar öðru tilboði
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Ferillinn á hraðri niðurleið – Sagður skoða tilboð frá Mexíkó

Ferillinn á hraðri niðurleið – Sagður skoða tilboð frá Mexíkó
433Sport
Í gær

Sveindís eftir leik: ,,Minn besti leikur kemur þegar það er ekkert undir“

Sveindís eftir leik: ,,Minn besti leikur kemur þegar það er ekkert undir“
433Sport
Í gær

Faðir Amöndu varpar sprengju eftir gærkvöldið

Faðir Amöndu varpar sprengju eftir gærkvöldið