fbpx
Laugardagur 01.nóvember 2025
433Sport

Ofurtölvan stokkar spilin – Versta tímabil Manchester United frá upphafi

Helgi Fannar Sigurðsson
Þriðjudaginn 23. janúar 2024 09:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ofurtölvan geðþekka stokkar spilin eftir hverja umferð í ensku úrvalsdeildinni og nýjasta spá hennar er athyglisverð.

Manchester City er spáð Englandsmeistaratitlinum þrátt fyrir að vera 5 stigum á eftir toppliði Liverpool sem stendur.

Lærisveinum Jurgen Klopp er spáð öðru sæti, Arsenal því þriðja og þá er því spáð að Aston Villa hreppi fjórða sætið að þessu sinni eftir frábært tímabil sitt.

Nýliðarnir Luton, Burnley og Sheffield United falla allir að mati Ofurtölvunnar.

Þá vekur athygli að Manchester United er spáð ellefta sæti eftir ansi slakt tímabil sitt til þessa. Yrði það versti árangur liðsins í sögu úrvalsdeildarinnar ef af verður.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Lammens gerir lítið úr lagi sem er sungið um hann – „Áður en ég verð nefndur í sömu setningu og hann“

Lammens gerir lítið úr lagi sem er sungið um hann – „Áður en ég verð nefndur í sömu setningu og hann“
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Óskar Smári ráðinn þjálfari Stjörnunnar

Óskar Smári ráðinn þjálfari Stjörnunnar
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Andri Hrafn fer yfir einkenni sem geta gert vart við sig eftir harmleik eins og átti sér stað í sumar: „En einnig afneitun og breytta sjálfsmynd“

Andri Hrafn fer yfir einkenni sem geta gert vart við sig eftir harmleik eins og átti sér stað í sumar: „En einnig afneitun og breytta sjálfsmynd“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Ekki öruggt að Hermann Hreiðarsson taki við Val – Eiður Smári nefndur til sögunnar

Ekki öruggt að Hermann Hreiðarsson taki við Val – Eiður Smári nefndur til sögunnar
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Upplýsa um atkvæði í samningi Harvey Elliott sem opnar fyrir endurkomu til Liverpool

Upplýsa um atkvæði í samningi Harvey Elliott sem opnar fyrir endurkomu til Liverpool
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Amorim svarar pillu frá Sean Dyche – „Þá er enginn að fara að hlusta á þig“

Amorim svarar pillu frá Sean Dyche – „Þá er enginn að fara að hlusta á þig“