fbpx
Föstudagur 12.september 2025
433Sport

Segir tvo leikmenn úr landsliðsverkefninu á dögunum gera tilkall í verkefnið mikilvæga í mars

433
Mánudaginn 22. janúar 2024 22:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Íþróttaspekingurinn Mikael Nikulásson var gestur í Íþróttavikunni sem kemur út alla föstudaga á 433.is, Hringbraut.is og í Sjóvnarpi Símans. Helgi Fannar Sigurðsson og Hrafnkell Freyr Ágústsson hafa umsjón með þættinum.

video
play-sharp-fill

Íslenska karlalandsliðið vann góða sigra á Gvatemala og Hondúras í vináttuleikjum á dögunum. Ísland var ekki með sitt sterkasta lið í leikjunum og var því velt upp hvaða leikmenn gera tilkall til að vera í besta liði Íslands í mikilvægum umspilsleikjum um sæti á EM í mars. Þar mætir Ísland Ísrael í undanúrslitum og svo Úkraínu og Bosníu ef sá leikur vinnst.

„Ég myndi segja Logi Tómasson. Vinstri bakvarða staðan er líka svolítið opin,“ sagði Hrafnkell.

„Brynjólfur (Willumsson) var líka flottur. Hann kom mér á óvart, er fullur sjálfstrausts.“

Hægt er að hlusta á hlaðvarpið í heild sinni hér :

Einnig er hægt að hlusta á Spotify eða hlaðvarpsþjónustu Google
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Óvissa með Cole Palmer
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Ólgusjór í Kópavogi og spjótin beinast að Halldóri – Nýr samningur og markvörður liðsins sendir pillu á stuðningsmenn

Ólgusjór í Kópavogi og spjótin beinast að Halldóri – Nýr samningur og markvörður liðsins sendir pillu á stuðningsmenn
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

United skoðar að spila fjölda æfingaleikja til að safna auri í kassann

United skoðar að spila fjölda æfingaleikja til að safna auri í kassann
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Martial verður liðsfélagi Ramos – Hafði verið orðaður við annað lið í landinu

Martial verður liðsfélagi Ramos – Hafði verið orðaður við annað lið í landinu
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Arsenal reynir að framlengja við tvo lykilmenn

Arsenal reynir að framlengja við tvo lykilmenn
Hide picture