fbpx
Sunnudagur 13.júlí 2025
433Sport

United heldur áfram að ráða inn starfsmenn – Nýr yfirmaður innviða á að keyra nýtt æfingasvæði í gang

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 22. janúar 2024 13:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Mags Mernagh sem hannaði glæsilegt æfingasvæði Leicester City hefur verið ráðinn til starfa hjá Manchester United. Honum er ætlað að sjá um alla innviði félagsins.

Eitt af fyrstu verkefnum Mernagh er að taka út Carrington æfingasævði félagsins og sjá hvort hægt sé að gera endurbætur þar.

United er að skoða það að færa æfingasvæði sitt til að byggja upp nýtt og glæsilegt svæði.

Æfingasvæði félagsins er komið til ára sinna en Leicester byggði nýtt svæði sem var opnað árið 2021 og er eitt það flottasta í heiminum.

Fleiri félög hafa byggt upp ný svæði á meðan Manchester United hefur setið eftir. Ekki er mikið pláss á Carrington til að breyta og bæta hlutina.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Elías Már til Kína
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Manchester United þarf að keppa við peningana í Sádi

Manchester United þarf að keppa við peningana í Sádi
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Stuðningsmenn Arsenal skilja lítið í kaupstefnu félagsins – Eze enn á óskalistanum

Stuðningsmenn Arsenal skilja lítið í kaupstefnu félagsins – Eze enn á óskalistanum
433Sport
Í gær

Ný hárgreiðsla Neymar vekur athygli

Ný hárgreiðsla Neymar vekur athygli
433Sport
Í gær

Þurftu að skrifa treyjunúmerið með tússpenna

Þurftu að skrifa treyjunúmerið með tússpenna
433Sport
Í gær

Cunha um treyjunúmerið: ,,Hugsa fyrst um Wayne Rooney“

Cunha um treyjunúmerið: ,,Hugsa fyrst um Wayne Rooney“
433Sport
Í gær

Utan vallar: Eins vont og hugsast gat – Erfitt að sjá Þorstein halda starfinu

Utan vallar: Eins vont og hugsast gat – Erfitt að sjá Þorstein halda starfinu
433Sport
Í gær

Tevez orðinn yfirmaður knattspyrnumála

Tevez orðinn yfirmaður knattspyrnumála
433Sport
Í gær

Eiga að vera spenntir fyrir manninum sem var með Mane, Duran og Ronaldo í vasanum

Eiga að vera spenntir fyrir manninum sem var með Mane, Duran og Ronaldo í vasanum