fbpx
Föstudagur 31.október 2025
433Sport

Yfirmaðurinn staðfestir fréttirnar: Gylfi fær engin laun og er frjáls – ,,Erum með heiðursmanna samkomulag“

Victor Pálsson
Sunnudaginn 21. janúar 2024 13:11

Gylfi Þór Sigurðsson. Mynd: Lyngby

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Andreas Byder, yfirmaður knattspyrnumála Lyngby í Danmörku, hefur í raun staðfest frétt sem birtist hér á 433.is í morgun.

Greint var frá því að Gylfi væri búinn að rifta samningi sínum við Lyngby en hann er á leið til Spánar og mun þar vinna í að jafna sig af erfiðum meiðslum.

433.is greindi frá því að Gylfi sé að íhugas eigin framtíð og er útlit fyrir að hans tíma hjá Lyngby sé lokið.

,,Við tjáum okkur yfirleitt ekki um svona fréttir en vegna meiðsla hans þá hefur Gylfi afþakkað það að fá launm frá Lyngby á meðan hann jafnar sig,“ sagði Byder.

,,Tæknilega séð höfum við rift samningnum við leikmanninn en við erum með heiðursmanna samkomulag og þegar Gylfi hefur náð sér á Spáni þá mætir hann aftur í leikmannahópinn fyrir dönsku Superliga.“

Það verður fróðlegt að sjá hvað gerist í málum Gylfa en talað hefur verið um að hann sé einfaldlega að leggja skóna á hilluna.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Gareth Owen ráðinn tæknilegur ráðgjafi Vals

Gareth Owen ráðinn tæknilegur ráðgjafi Vals
433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Svona væri staðan ef föst leikatriði væru tekin úr jöfnunni – Arsenal og United væru í djúpum skít

Svona væri staðan ef föst leikatriði væru tekin úr jöfnunni – Arsenal og United væru í djúpum skít
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Stóra tilboðið til Salah frá Sádí Arabíu enn í gildi

Stóra tilboðið til Salah frá Sádí Arabíu enn í gildi
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Horfa til Manchester City þegar Marc Guehi fer næsta sumar

Horfa til Manchester City þegar Marc Guehi fer næsta sumar
433Sport
Í gær

Svíkur loforð skömmu eftir að hann gaf það – Húðflúr vekur mikla athygli

Svíkur loforð skömmu eftir að hann gaf það – Húðflúr vekur mikla athygli
433Sport
Í gær

Þorsteinn útskýrir ákvörðun sína – „Gott að koma inn fyrsta markinu“

Þorsteinn útskýrir ákvörðun sína – „Gott að koma inn fyrsta markinu“