fbpx
Sunnudagur 14.desember 2025
433Sport

Svaraði fyrir sig fullum hálsi eftir umdeilda spurningu blaðamanns – ,,Sorglegt fyrir ykkur“

Victor Pálsson
Sunnudaginn 21. janúar 2024 15:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Sadio Mane svaraði fyrir sig af fullum krafti í gær er hann fékk ansi harkalega spurningu frá blaðamanni eftir leik í Afríkukeppninni.

Blaðamaðurinn spurði Mane að því hvort hann væri að fá minni athygli í dag eftir að hafa yfirgefið Liverpool fyrir Al-Nassr í Sádi Arabíu.

Mane hló í raun að þessari spurningu blaðamanns og segist vorkenna þeim sem geta ekki fylgst með fótbolta um allan heim frekar en bara í Evrópu.

,,Það er þín skoðun því ég er ekki að spila í Evrópu. Það er sorglegt fyrir ykkur,“ sagði Mane.

,,Fyrir ykkur þá skiptir fótboltinn engu máli ef þú ert ekki að spila í Evrópu. Þá er ég ekki til sem fótboltamaður.“

,,Sem betur fer get ég sagt að deildin í Sádi er mjög góð deild og það er fylgst með henni um allan heim. Svo lengi sem ég er að gera mitt besta og er að njóta mín, það er það sem skiptir máli.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Stefán segir stjórnarmann bersýnilega hafa komið sér undan að ræða málefnið – „Eins og það væri bara einhver verkaskipting og kæmi honum ekkert við“

Stefán segir stjórnarmann bersýnilega hafa komið sér undan að ræða málefnið – „Eins og það væri bara einhver verkaskipting og kæmi honum ekkert við“
433Sport
Í gær

Langskotið og dauðafærið – Stórsigur í vændum á Emirates?

Langskotið og dauðafærið – Stórsigur í vændum á Emirates?
433Sport
Í gær

Forsetinn biðlar til Real Madrid

Forsetinn biðlar til Real Madrid
433Sport
Í gær

Amorim gefst upp á Baleba og horfir norður í land

Amorim gefst upp á Baleba og horfir norður í land
433Sport
Í gær

Mikill viðsnúningur í rekstri Manchester United á milli ára – Farnir að skila hagnaði eftir niðurskurð

Mikill viðsnúningur í rekstri Manchester United á milli ára – Farnir að skila hagnaði eftir niðurskurð
433Sport
Í gær

Íþróttavikan: Stefán Pálsson fer um víðan völl

Íþróttavikan: Stefán Pálsson fer um víðan völl