fbpx
Sunnudagur 05.október 2025
Fókus

Tveir aðdáendur leggja fram kæru því Madonna hóf tónleika tveimur klukkustundum of seint

Fókus
Laugardaginn 20. janúar 2024 09:30

Madonna á góðri stundu.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Tveir aðdáendur tónlistarkonunnar Madonnu hafa lagt fram kæru vegna þess að stórstjarnan hóf tónleika sína í New York á dögunum alltof seint. Tónleikarnir, sem fóru fram í desember á síðasta ári, áttu að hefjast kl.20.30 en söngkonan lét ekki sjá sig fyrr en tveimur klukkustundum eftir auglýstan tíma og hóf þá upp raust sína. Var tónleikunum lokið um kl.1 um nóttina vegna þessa. BBC greinir frá.

Aðdáendurnir, þeir Michael Fellows og Jonathan Hadden, halda því fram í kærunni að þeir hefðu aldrei keypt miða á tónleikana vitandi það að þeir myndu hefjast svo seint. Þeir hafi haft skuldbindingar varðandi vinnu og gagnvart fjölskyldu sinni daginn eftir og því hafi þeir þurft á fullum nætursvefni að halda.

Þeir hafa kært skipuleggjenda tónleikanna, Live Nation, og tónleikastaðinn Barclays Center fyrir rangar auglýsingar, villandi upplýsingar og svikula viðskiptahætti. Fulltrúi Madonnu og þessara aðila höfðu ekki svarað fyrirspurn BBC vegna málsins.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

Svona leit hún út fyrir allar fegrunaraðgerðirnar

Svona leit hún út fyrir allar fegrunaraðgerðirnar
Fókus
Fyrir 2 dögum

Vandræði íslensks pars í leit að konu fyrir trekant – „Við vitum ekkert hvar við ættum að byrja“

Vandræði íslensks pars í leit að konu fyrir trekant – „Við vitum ekkert hvar við ættum að byrja“
Fókus
Fyrir 3 dögum

Guðrún: „Læknarnir voru búnir að greina mig með ímyndunarveiki“

Guðrún: „Læknarnir voru búnir að greina mig með ímyndunarveiki“
Fókus
Fyrir 3 dögum

Þetta á sér ekki bara stað í ástarsamböndum – Yfirmaður þinn getur gerst sekur um þetta

Þetta á sér ekki bara stað í ástarsamböndum – Yfirmaður þinn getur gerst sekur um þetta
Fókus
Fyrir 4 dögum

Hætti á Ozempic því hún var alltaf með í maganum – Þetta gerir hún í staðinn í dag

Hætti á Ozempic því hún var alltaf með í maganum – Þetta gerir hún í staðinn í dag
Fókus
Fyrir 4 dögum

Baywatch-bölvunin: Krabbamein, fíkniefnadjöfullinn og ofbeldi

Baywatch-bölvunin: Krabbamein, fíkniefnadjöfullinn og ofbeldi
Fókus
Fyrir 5 dögum

Hafa áhyggjur af andlegri líðan grínista eftir að hann klúðraði uppistandi sem átti að sýna á Netflix

Hafa áhyggjur af andlegri líðan grínista eftir að hann klúðraði uppistandi sem átti að sýna á Netflix
Fókus
Fyrir 5 dögum

J.K. Rowling slær á útrétta sáttarhönd Harry Potter-stjörnu

J.K. Rowling slær á útrétta sáttarhönd Harry Potter-stjörnu