fbpx
Mánudagur 14.júlí 2025
433Sport

Hraunar yfir Ajax eftir gærdaginn – Segir að þetta séu launin hjá Henderson

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 19. janúar 2024 12:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Valentijn Driessen blaðamaður í Hollandi segir að kaup Ajax á Jordan Henderson séu ekki góð, þarna sé félag sem er í krísu að reyna að bjarga sér.

Ajax hefur verið í tómu tjóni á þessu tímabili og fékk Henderson frá Sádí Arabíu í gær.

„Öll merkin um þetta eru rauð, Ajax fer í djúpu vasana sína til að fá Jordan Henderson,“ segir Valentijn Driessen í pistli sínum.

„Ajax borgar honum 25 milljónir evra fyrir tvö og hálft ár. Þetta er bara panikk, Henderson er kominn yfir sitt besta eftir þrjú ár hjá Sunderland, tólf ár hjá Liverpool og hálft ár í Sádí Arabíu.“

„Hann er enginn bjargvættur fyrir Ajax, Henderson hjá Liverpool hefði aldrei viljað enda í hollenska boltanum.“

Henderson verður launahæsti leikmaður Ajax og telur Valentijn Driessen að félagið sé að setja peningana á vitlausan stað þarna.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

433Sport
Fyrir 11 klukkutímum
Firmino fer til Katar

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Maresca tjáir sig um Madueke: ,,Hann ákvað það sjálfur“

Maresca tjáir sig um Madueke: ,,Hann ákvað það sjálfur“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Staðfestir að hann hafi sigrað krabbameinið

Staðfestir að hann hafi sigrað krabbameinið
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Eiginkona Jota mætti fyrir utan Anfield ásamt börnunum

Eiginkona Jota mætti fyrir utan Anfield ásamt börnunum
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Þrjú ensk stórlið sögð horfa til Parísar – Samningslaus næsta sumar

Þrjú ensk stórlið sögð horfa til Parísar – Samningslaus næsta sumar