fbpx
Föstudagur 12.september 2025
433Sport

Leikmaður United gæti verið í miklum vandræðum eftir að hann birti þessa mynd í fríinu

Helgi Fannar Sigurðsson
Föstudaginn 19. janúar 2024 08:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Raphael Varane, miðvörður Manchester United, gæti verið í vandræðum eftir að hafa tekið mynd af sér á skíðasvæði í fríi sínu.

Allir leikmenn United eru í stuttu vetrarfríi og svo virðist sem Varane hafi ákveðið að skella sér á skíði.

United leyfir leikmönnum sínum hins vegar alls ekki að fara á skíði á meðan tímabili stendur vegna meiðslahættu.

Varane tók vissulega ekki mynd af sér á skíðum en hann þarf líklega að svara til saka þegar hann kemur til baka.

Fjöldi félaga í Evrópu bannar leikmönnum sínum að fara á skíði vegna meiðslahættu.

Skýrt dæmi um meiðsli sem hafa hlotist á skíðum er þegar Manuel Neuer, markvörður Bayern Munchen, var frá í tíu mánuði eftir ein slík.

Varane hefur verið orðaður við brottför frá United en samningur hans rennur út í sumar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Skagamenn á lífi eftir að hafa skellt Íslandsmeisturunum

Skagamenn á lífi eftir að hafa skellt Íslandsmeisturunum
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Víðir spyr hversu langt þetta eigi að ganga – „Viljum við það?“

Víðir spyr hversu langt þetta eigi að ganga – „Viljum við það?“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Launakröfur ástæða þess að fyrrum framherji United vill ekki fara

Launakröfur ástæða þess að fyrrum framherji United vill ekki fara
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Keane ræðir um starf Heimis: Talar um farsa þegar hann var ráðinn – „Gætu ekki skipulagt gleðskap í brugghúsi“

Keane ræðir um starf Heimis: Talar um farsa þegar hann var ráðinn – „Gætu ekki skipulagt gleðskap í brugghúsi“
433Sport
Í gær

Mikil reiði eftir að aðilar reyndu að ná myndum af frægum nöktum karlmönnum – Sjáðu atvikið

Mikil reiði eftir að aðilar reyndu að ná myndum af frægum nöktum karlmönnum – Sjáðu atvikið
433Sport
Í gær

Arsenal sagt tilbúið að selja tvo sóknarmenn í janúar

Arsenal sagt tilbúið að selja tvo sóknarmenn í janúar