fbpx
Mánudagur 14.júlí 2025
433Sport

Ráðleggur Ratcliffe að reka Ten Hag í hvelli

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 16. janúar 2024 20:30

Ratcliffe og Sir Alex Ferguson. Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Chris Sutton fyrrum leikmaður í ensku úrvalsdeildinni og sérfræðingur hjá Daily Mail segir að Manchester United verði að reka Erik ten Hag úr starfi.

Sutton telur að Sir Jim Ratcliffe nýr eigandi félagsins muni skoða það að reka Ten Hag en mögulega verði það ekki fyrr en í sumar.

„Ratcliffe mun skoða allt hjá félaginu, hann mun laga völlinn sem er byrjaður að leka, hann mun reyna að bæta æfingasvæðið,“ sagði Sutton.

Getty Images

„En hvað getur hann bætt núna? Hann þarf að skoða Erik ten Hag og vel og skoða breytingar þar.“

United hefur ekki átt gott tímabil og er starfið hans Ten Hag svo sannarlega í hættu.

„Það væri líklega betra að fara í breytingar í sumar og gefa sér tíma, en ef Ratcliffe skoðar tímabilið hjá United núna, úrslitin og hvernig liðið spilar. Þá ætti hann að breyta núna.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Fyrrum leikmaður United lögsækir félagið – Segist hafa fengið ranga ráðgjöf hjá læknum félagsins

Fyrrum leikmaður United lögsækir félagið – Segist hafa fengið ranga ráðgjöf hjá læknum félagsins
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Allt í apaskít eftir afmæli helgarinnar – Bókaði dverga og verður líklega kærður vegna þess

Allt í apaskít eftir afmæli helgarinnar – Bókaði dverga og verður líklega kærður vegna þess
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Veskið áfram á lofti hjá Arsenal – Eru að kaupa áhugaverðan varnarmann

Veskið áfram á lofti hjá Arsenal – Eru að kaupa áhugaverðan varnarmann
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Botnar ekki í því hvernig mesta „Woke“ félagið leyfði hinum grunaða nauðgara að spila áfram

Botnar ekki í því hvernig mesta „Woke“ félagið leyfði hinum grunaða nauðgara að spila áfram
433Sport
Í gær

Chelsea heimsmeistari eftir frábæran sigur á PSG

Chelsea heimsmeistari eftir frábæran sigur á PSG
433Sport
Í gær

Firmino fer til Katar

Firmino fer til Katar