fbpx
Fimmtudagur 11.september 2025
433Sport

Ratcliffe og hans fólk telur að það þurfi að styrkja þessar fjórar stöður hjá United

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 15. janúar 2024 15:41

Ratcliffe og Sir Alex Ferguson. Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Sir Jim Ratcliffe sem er að ganga frá 25 prósenta hlut í Manchester United var mættur á jafntefli liðsins við Tottenham í gær vill styrkja leikmannahópinn.

Ratcliffe hefur samþykkt kaupin en nú er beðið eftir að enska úrvalsdeildin stimpli þau.

Evening Standard í Bretlandi segir að Ratcliffe og hans fólk hafi greint leikmannahópinn og vilji styrkja fjórar stöður.

Í forgangi verði að finna framherja sem geti keppt við Rasmus Hojlund og hafi jafnvel nokkra reynslu.

Miðjumaður er einnig í forgangi, sem og miðvörður og hægri bakvörður en félagið vill styrkja þessar stöður næsta sumar.

Ratcliffe má ekki ganga frá neinum kaupum fyrr en enska deildin stimplar kaup hans og það verður ekki fyrr en í febrúar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Keane ræðir um starf Heimis: Talar um farsa þegar hann var ráðinn – „Gætu ekki skipulagt gleðskap í brugghúsi“

Keane ræðir um starf Heimis: Talar um farsa þegar hann var ráðinn – „Gætu ekki skipulagt gleðskap í brugghúsi“
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Lögreglan í London á nálum fyrir helginni – Fjöldi fótboltaleikja og tvö stór mótmæli

Lögreglan í London á nálum fyrir helginni – Fjöldi fótboltaleikja og tvö stór mótmæli
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

LIðsfélagi Gyökeres fer yfir það hvernig hann er – „Algjört skrímsli“

LIðsfélagi Gyökeres fer yfir það hvernig hann er – „Algjört skrímsli“
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Hæstiréttur hafnar beiðni KA sem þarf að taka upp veskið og borga Arnari

Hæstiréttur hafnar beiðni KA sem þarf að taka upp veskið og borga Arnari
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Arsenal sagt tilbúið að selja tvo sóknarmenn í janúar

Arsenal sagt tilbúið að selja tvo sóknarmenn í janúar
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Segja Reykjarvíkurborg þrengja að íþróttasvæði í Laugardalnum

Segja Reykjarvíkurborg þrengja að íþróttasvæði í Laugardalnum
433Sport
Í gær

Áfall hjá City fyrir stórleik helgarinnar

Áfall hjá City fyrir stórleik helgarinnar
433Sport
Í gær

Framkvæmdir ganga hægt hjá Barcelona – Þurfa að fresta því að spila á heimavelli

Framkvæmdir ganga hægt hjá Barcelona – Þurfa að fresta því að spila á heimavelli